fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Pressan

Plöntur dafna á Suðurskautinu og eru merki um „miklar breytingar“

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. febrúar 2022 07:30

Frá Suðurskautslandinu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil útbreiðsla plantna á Suðurskautslandinu síðasta áratuginn er sönnun þess að miklar breytingar eru að eiga sér stað á viðkvæmu vistkerfinu. Tvær plöntutegundir, sem eiga heimkynni á Suðurskautinu, breiðast nú hratt út vegna hlýnandi loftslags.

Þetta eru niðurstöður fyrstu rannsóknarinnar á breytingum á viðkvæmu vistkerfi heimsálfunnar. Þær sýna að útbreiðsla tegundanna hefur sótt í sig veðrið síðasta áratuginn.

Plöntunar hafa fjölgað sér meira síðustu 10 árin en 50 ár þar á undan. Á sama tíma hefur lofthiti hækkað og selum fækkað. The Guardian skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjárkúgunarhringur herjar á kanadíska borg – Ung kona lifði naumlega af

Fjárkúgunarhringur herjar á kanadíska borg – Ung kona lifði naumlega af
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump enn með ásakanir í garð Biden – Var sjálfur forseti þegar þetta á að hafa gerst

Trump enn með ásakanir í garð Biden – Var sjálfur forseti þegar þetta á að hafa gerst
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“