fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Pressan

Hrinti konu fyrir aðvífandi lest – Sjáðu myndbandið sem Belgar eru slegnir yfir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 15. janúar 2022 13:14

Skjáskot VRT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegur atburður átti sér stað í neðanjarðarlestarstöð í Brussel í Belgíu í gærkvöld er maður hrinti konu niður á lestarteina í veg fyrir aðvífandi lest.

Lestarstjórinn er sagður hafa sýnt gífurlegt snarræði en honum tókst að stöðva lestina áður en hún lenti á konunni. Viðstaddir borgarar fór síðan niður á teinana og komu konunni til aðstoðar. Maðurinn var handtekinn.

Belgíski miðillinn vrt.be greinir frá málinu og sýnir myndband úr öryggismyndavél frá atvikinu er konunni var hent fyrir lestina. Myndbandið má sjá hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá

Hlógu þegar þeir óku viljandi aftan á reiðhjólamann – Dæmdir í vikunni og hlógu ekki þá
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“

„Þú ert Dauði læknir, eitrari, morðingi. Þú ert smánarblettur læknastéttarinnar“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum

Nýjar upplýsingar í máli ferðamanns sem hvarf sporlaust fyrir tveimur árum