fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

WHO segir að 2050 verði 139 milljónir manna með vitglöp

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. september 2021 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að um miðja öldina verði 139 milljónir manna með vitglöp. Tíu prósent allra tilfella eru hjá fólki yngra en 65 ára. Nú eru um 55 milljónir manna með vitglöp að sögn WHO.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar. Fram kemur að 2030 verði fjöldinn kominn í 78 milljónir og 139 milljónir 2050. Ástæðan er að meðalaldur mannkyns fer hækkandi.

En áætlanir um hvernig á að takast á við þetta og annast fólk sem þjáist af vitglöpum eru aðeins til staðar í fjórðungi ríkja heims. Helmingur þeirra er í Evrópu.

„Vitglöp ræna fólki minninu, sjálfstæði og virðingu. Sjúkdómurinn rænir okkur hin fólki sem við þekkjum og elskum,“ segir Tedros Ghebreyesus, forstjóri WHO.

Árlegur kostnaður vegna vitglapa er nú um 1.300 milljarðar dollara.

Blóðtappar, heilaskaði eða Alzheimers eru meðal þess sem veldur vitglöpum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði