fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Pressan

Aðeins eitt atriði getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig fram til forseta á ný

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. september 2021 07:59

Donald Trump, Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins eitt atriði sem getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig aftur fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kom fram í útvarpsviðtali við hann á föstudaginn.

New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að Trump hafi rætt við David Brody hjá „The Real America‘s Voice Network“. Brody nefndi þar að Trump hafi látið hjá líða að skýra opinberlega frá hvort hann bjóði sig.

„Mig langar að spyrja þig: Er eitthvað sem getur valdið því að þú berjist ekki um forsetaembættið í næstu forsetakosningum?“ spurði Brody. „Tja, óþægileg símhringing frá lækni. Það geta allir lent í því, er það ekki,“ svaraði Trump og bætti við: „Guð stýrir hlutunum. En, ég er frískur og ég hata að sjá það sem er að gerast í landinu okkar núna,“ sagði forsetinn fyrrverandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum

Sérfræðingar segja foreldra eiga að biðja börn um „samþykki“ fyrir bleyjuskiptum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni

Finnur fyrir „ógleði“ vegna aldursmunarins í Litla húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk

Rekin úr vinstri flokki – Er í sambandi með hægri öfgamanni sem skipulagði hryðjuverk
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós