fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Skotinn þegar hann réðst á sænska lögreglumenn í nótt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 06:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt var lögreglunni tilkynnt um mann sem gengi berserksgang í Kumla í Svíþjóð og væri að eyðileggja bíla í miðbænum. Maðurinn var vopnaður hömrum og sleggju. Þegar lögreglumenn komu á vettvang var maðurinn mjög ógnandi. Þeir hrópuðu á hann en hann brást við með að ráðast á þá.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að á endanum hafi lögreglumenn ekki séð sér neina aðra leið færa en að skjóta á manninn. Þeir skutu hann í annan fótinn og blæddi mikið úr sárinu að sögn Aftonbladet.

Maðurinn var fluttur á sjúkrahús þar sem hann gekkst undir aðgerð í nótt.

Hann er sagður hafa eyðilagt að minnsta kosti þrjá bíla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum