fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Pressan

Fyrrum lögreglumaður getur orðið borgarstjóri í New York

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 16:33

Eric Adams borgarstjóri í New York. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Adams verður borgarstjóraefni Demókrata í borgarstjórnarkosningum í New York í nóvember. Þetta var tilkynnt á þriðjudaginn þegar niðurstöður úr forvali flokksins lágu fyrir, tveimur vikum eftir að kosið var. Adams, sem er fyrrverandi lögreglumaður, hlaut 50,5% atkvæða en mótframbjóðandi hans Kathryn Garcia 49,5%.

Adams er talinn eiga góða möguleika á að sigra Curtis Sliwa, frambjóðanda Repúblikana. Ef Adams, sem er sextugur, sigrar verður hann annar svarti borgarstjórinn í milljónaborginni. Sá fyrsti og eini fram að þessu var David Dinkins, sem er látinn, sem var borgarstjóri frá 1990 til 1993.

Í yfirlýsingu frá Adams segir hann að nú verði að einblína á kosningarnar í nóvember svo hægt verði að standa við gefin loforð við þá borgarbúa sem berjast í bökkum og eiga skilið að eiga örugga framtíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn

Tónlistarkonan lofsöng Trump og sagði hann fyrirmynd fyrir unga karlmenn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“

Köttur sem týndist í fellibylnum Helene sameinaðist fjölskyldu sinni á undraverðan hátt eftir 443 dag – „Jólakraftaverk“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?

Svona sá spákonan Baba Vanga fyrir sér árið 2026 – Stórtíðindi í nóvember?
Pressan
Fyrir 1 viku

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 1 viku

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns

Þríeykið bar grímur og andlitsmálningu — Hófu skothríð í matvöruverslunum og drápu 28 manns