fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Fyrrum lögreglumaður getur orðið borgarstjóri í New York

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 9. júlí 2021 16:33

Eric Adams borgarstjóri í New York. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Adams verður borgarstjóraefni Demókrata í borgarstjórnarkosningum í New York í nóvember. Þetta var tilkynnt á þriðjudaginn þegar niðurstöður úr forvali flokksins lágu fyrir, tveimur vikum eftir að kosið var. Adams, sem er fyrrverandi lögreglumaður, hlaut 50,5% atkvæða en mótframbjóðandi hans Kathryn Garcia 49,5%.

Adams er talinn eiga góða möguleika á að sigra Curtis Sliwa, frambjóðanda Repúblikana. Ef Adams, sem er sextugur, sigrar verður hann annar svarti borgarstjórinn í milljónaborginni. Sá fyrsti og eini fram að þessu var David Dinkins, sem er látinn, sem var borgarstjóri frá 1990 til 1993.

Í yfirlýsingu frá Adams segir hann að nú verði að einblína á kosningarnar í nóvember svo hægt verði að standa við gefin loforð við þá borgarbúa sem berjast í bökkum og eiga skilið að eiga örugga framtíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós