fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Pressan

Sögulegur dómur í Kaliforníu – Bann við sjálfvirkum skotvopnum fellt úr gildi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 16:00

AR15 árásarriffill. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roger Benitez, alríkisdómari í Kaliforníu, kvað á föstudaginn upp sögulegan dóm þegar hann dæmdi bann yfirvalda í Kaliforníu við sjálfvirkum skotvopnum ólöglegt. Í dómsorði segir hann að bannið komi á ólöglegan hátt í veg fyrir að íbúar í ríkinu geti átt vopn sem eru lögleg í fjölda annarra ríkja Bandaríkjanna.

Frá 1989 hefur verið bannað að eiga sjálfvirk skotvopn í Kaliforníu og frá því að bannið tók gildi hafa vopnalögin verið uppfærð nokkrum sinnum.

Gavin Newsom, ríkisstjóri, gagnrýndi dóminn. „Þetta er bein ógn við almennt öryggi og líf saklausra Kaliforníubúa, punktur,“ sagði hann.

Í 94 blaðsíðna dómi sínum lýsir Benitez yfir stuðningi við sjálfvirk skotvopn. „Eins og vasahnífur er hinn vinsæli AR 15 riffill fullkominn blanda til verndar heimilinu og til verndar ættjörðinni,“ segir í dómnum.

Ríkissaksóknari Kaliforníu styður bannið og bendir á að þau vopn sem bannið nær til séu mun hættulegri en aðrar tegundir vopna. Hann bendir einnig á að vopn sem þessi komi mjög oft við sögu í fjöldamorðum og almennt þegar afbrot eru framin. Hann hefur nú 30 daga til að áfrýja niðurstöðunni. Newsom sagði að ríkið muni ekki gefast upp og muni halda áfram baráttunni fyrir að vopnalögin byggi á almennri skynsemi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“