fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Bræðurnir eru sagðir hafa rifist harkalega í útför afa síns

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 06:50

Vilhjálmur og Harry þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Vilhjálms Bretaprins og Harry bróður hans hefur verið heldur stirt síðustu misserin og nú herma fréttir ýmissa erlendra fjölmiðla að þeir hafi rifist harkalega í útför afa síns, Philip prins, í apríl.

People og Daily Mail eru meðal þeirra miðla sem skýra frá þessu. Á upptöku, sem hefur verið í dreifingu, sjást bræðurnir ræðast rólega sama utan við kapelluna þar sem útförin fór fram. En miðað við fregnir erlendra fjölmiðla þá æstust leikar heldur betur þegar þeir komu inn í höllina.

Robert Lacey, rithöfundur, hefur staðfest að þetta hafi gerst en hann skrifaði bókina „Battle of Brothers“ sem fjallar um prinsana tvo og deilur innan konungsfjölskyldunnar. „Staðan var mjög dramatísk og miklu verri en nokkru sinni áður,“ sagði hann um það sem gerðist eftir útförina. Hann sagðist einnig telja að ekki sé útlit fyrir að deilum bræðranna ljúki á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“