fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Disneystjarnan sem varð klámstjarna skrifar ævisögu sína

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 07:00

Maitland Ward.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda áratugnum öðlaðist Maitland Ward frægð fyrir leik sinn í fjölskylduþáttunum Boy Meets World sem Disney framleiddi. Það vakti því að vonum mikla athygli þegar hún ákvað að segja skilið við Hollywood til að hasla sér völl í klámiðnaðinum. Nú er hún að skrifa ævisögu sína en hún á að koma út á næsta ári.

New York Post skýrir frá þessu. Bókin heitir „My Escape From HollywoodWhy I Left to Become a Porn Star“.

„Í upphafi skrifaði ég nokkra mjög skemmtilega kafla um upplifanir mínar í klámiðnaðinum, þeir minna mjög á „Sex & the City“,“ hefur New York Post eftir henni.

Ward, sem er orðin 44 ára, sagðist skrifa bókina ein. Hún sagði jafnframt að stuðningur frá öðrum konum hafi verið henni mikil hvatning til að skrifa bókina. „Konur segja að ég hafi öðlast kynfrelsi. Það hefur haft mjög mikil áhrif á mig hversu mikinn stuðning ég hef fengið frá Y-kynslóðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið