fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

ævisaga

Bókardómur: HANNES handritið mitt eftir Magnús Örn Helgason

Bókardómur: HANNES handritið mitt eftir Magnús Örn Helgason

Eyjan
Fyrir 1 viku

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður er einn af fáum núlifandi markvörðum í heiminum sem varið hefur vítaspyrnu frá Messi í landsleik í Heimsmeistarakeppni. Hannes lék 77 landsleiki fyrir Ísland og er trúlega frægasti landsliðsmarkvörður Íslandssögunnar. Bókaútgáfan Bjartur hefur nú gefið út endurminningar Hannesar sem Magnús Örn Helgason skrifaði. Um er að ræða 400 blaðsíðna bók sem Lesa meira

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni

Eyjan
08.11.2024

Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og auk Vinstri grænna, undir forystu Steingríms J. Sigfússonar, var hann sá eini sem setti sig gegn því að Ísland leitaði eftir aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við að endurreisa efnahag Íslands eftir bankahrunið 2008. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Geirs H. Haarde, sem Ólafur Arnarson segir vera merka bók Lesa meira

Disneystjarnan sem varð klámstjarna skrifar ævisögu sína

Disneystjarnan sem varð klámstjarna skrifar ævisögu sína

Pressan
26.05.2021

Á tíunda áratugnum öðlaðist Maitland Ward frægð fyrir leik sinn í fjölskylduþáttunum Boy Meets World sem Disney framleiddi. Það vakti því að vonum mikla athygli þegar hún ákvað að segja skilið við Hollywood til að hasla sér völl í klámiðnaðinum. Nú er hún að skrifa ævisögu sína en hún á að koma út á næsta ári. New York Post skýrir frá þessu. Bókin heitir „My Escape From Hollywood: Why I Left to Become a Porn Star“. „Í upphafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af