fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Pressan

Tom Hagen liggur enn undir grun

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 06:39

Anne-Elisabeth og Tom Hagen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska lögreglan hvikar ekki í þeirri stefnu sinni að Tom Hagen hafi komið að morðinu á Anne-Elisabeth Hagen og hvarfi hennar frá heimili þeirra hjóna í útjaðri Osló í lok október 2018. Hefur lögreglan ekki í hyggju að falla frá kærum á hendur Tom fyrir þetta.

Þetta sagði Gjermund Hanssen, yfirlögregluþjónn, fyrir helgi. Hann sagði að kæran stæði enn og hún snúist um morð eða aðild að morði og brot á vopnalögum. Hann vildi ekki tjá sig um málið að öðru leyti.

Nú er tæplega eitt ár síðan Tom var handtekinn vegna málsins. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald en hæstiréttur hnekkti þeim úrskurði og hefur hann gengið laus síðan.

Lögreglan vinnur enn að rannsókn málsins af miklum krafti og tjáir sig lítið um gang hennar. Vitað er að tugir þúsunda málsskjala eru flokkuð sem trúnaðarskjöl og fá því engir utan lögreglunnar aðgang að þeim en börn Hagen-hjónanna hafa reynt að fá aðgang að þeim á grundvelli upplýsingalaga en án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tók Nintendo-tölvuna af 11 ára syni sínum og var skotinn til bana

Tók Nintendo-tölvuna af 11 ára syni sínum og var skotinn til bana
Pressan
Í gær

Var komin 28 vikur á leið þegar hún komst að því að eiginmaðurinn væri barnaníðingur

Var komin 28 vikur á leið þegar hún komst að því að eiginmaðurinn væri barnaníðingur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Braut rifbein við tökur á kynlífssenum með þremur körlum

Braut rifbein við tökur á kynlífssenum með þremur körlum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var rekinn frá Gucci fyrir að vera „of feitur“

Var rekinn frá Gucci fyrir að vera „of feitur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu furðulegt bréf Trumps: Fékk ekki Nóbelsverðlaun og ekki lengur skuldbundinn til að hugsa bara um frið

Sjáðu furðulegt bréf Trumps: Fékk ekki Nóbelsverðlaun og ekki lengur skuldbundinn til að hugsa bara um frið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hendir þessum hlutum

Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú hendir þessum hlutum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skuggahliðar Labubu: Vísbendingar um illa meðferð á starfsfólki

Skuggahliðar Labubu: Vísbendingar um illa meðferð á starfsfólki