fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Stjórnvöld á Sri Lanka ætla að banna búrkur og loka íslömskum skólum – „Þjóðaröryggismál“

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 22:00

Þessi klæðist búrku. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnvöld á Sri Lanka hyggjast banna búrkur og loka rúmlega 1.000 íslömskum skólum. Þetta eru nýjustu aðgerðir stjórnvalda gegn minnihlutahópi múslima í landinu. Búrka er klæðnaður sem sumar múslímskar konur klæðast en hann hylur allan líkamanna, þar á meðal andlitið.

CNN segir að Sarath Weerasekera, ráðherra öryggismála, hafi nýlega skrifað undir tillögu til ríkisstjórnarinnar um að banna búrkur af „þjóðaröryggisástæðum“. „Áður fyrr klæddust múslímskar konur og stúlkur aldrei búrkum. Þetta er merki um trúarlega öfgahyggju sem er nýtilkomin. Við ætlum alveg örugglega að banna þetta,“ sagði hann á ráðstefnu um síðustu helgi.

Meirihluti landsmanna er Búddatrúar. Notkun búrkna var bönnuð tímabundið 2019 eftir að hryðjuverkamenn drápu rúmlega 270 manns á páskadag í árásum á hótel og kirkjur. Leyniþjónusta landsins sagði að öfgasinnaðir múslimar, með tengsl við Íslamska ríkið, hefðu staðið á bak við árásirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol