fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Pressan

Þetta eru staðirnir þar sem mesta hættan er á að smitast af kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. mars 2021 05:41

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar kemur að afléttingu sóttvarnaaðgerða er stóra spurningin hvað er óhætt að opna og hvað á að vera lokað áfram. Skoðanir eru skiptar um þetta og ýmsir hagsmunir takast á, bæði heilsufarslegir og fjárhagslegir. Anthony Fauci, helsti smitsjúkdómasérfræðingur Bandaríkjanna og ráðgjafi Joe Biden, forseta, um aðgerðir gegn heimsfaraldrinum er ekki í neinum vafa um hvar fólk smitast einna helst af kórónuveirunni og að þeir staðir eigi að vera lokaðir.

Í umfjöllun BGR um málið kemur fram að Fauci ráðleggi fólki frá því að safnast saman innanhúss því mörg smit megi rekja til viðburða innanhúss. Hann gerði lista yfir níu staði sem hann telur mestu líkurnar á að fólk smitist af kórónuveirunni.  Þeir eru:

 

1.     Kvikmyndahús

2.     Veitingastaðir

3.     Líkamsræktarstöðvar

4.     Trúarathafnir

5.     Barir

6.     Ferðalög með strætisvögnum, flugvélum eða járnbrautarlestum

7.     Íþróttaviðburðir

8.     Samkomur á einkaheimilum

9.     Tónleikar

 

Að hans mati er rétt að forðast fyrrgreinda staði og samkomur þar til hjarðónæmi hefur náðst. Hann leggur einnig mikla áherslu á að fólk noti andlitsgrímur, virði fjarlægðarmörk og gæti vel að handþvotti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?

Geta karlar fengið fæðingarþunglyndi?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum

Lofuðu að afhjúpa gagnrýnendur Charlie Kirk en stálu svo milljónum af MAGA-liðum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Þetta er í eina skiptið á mínum ferli sem nemandi hefur sagt slíkt við mig“

„Þetta er í eina skiptið á mínum ferli sem nemandi hefur sagt slíkt við mig“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis

Norður-Kóreumenn sagðir stunda stórtækan þjófnað, peningaþvætti og að lauma sér í störf erlendis
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun

Morðinginn vill ekki greiða fjölskyldum fórnarlamba sinna meira – Segir þær hafa fengið nóg úr GoFundMe-söfnun
Pressan
Fyrir 4 dögum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum

Andrés Bretaprins á ekki sjö dagana sæla – Fyrrum diplómati bendir á framferði hans í Tælandsferðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bókin sem Sarkozy tekur með sér í fangelsið

Bókin sem Sarkozy tekur með sér í fangelsið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun

Matvöruverslunin sem þú verslar í án þess að greiða – Sjálfsefling sem dregur úr sóun