fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Pressan

Sjáðu myndbandið: Sleppti börnunum fram af þriðju hæð

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 11:43

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona í Istanbul í Tyrklandi var heima ásamt fjórum börnum sínum þegar það uppgötvaðist að kviknað hafði í íbúð þeirra á þriðju hæð. Þau gátu ekki komið sér út úr íbúðinni en svarti reykurinn sem kom út um glugga íbúðarinnar vakti athygli vegfarenda sem aðstoðuðu móðurina við að koma börnum hennar út. Daily Sabah greinir frá.

Vegfarendur höfðu fundið teppi og með því gripu þau börnin sem móðirinn sleppti hvert á fætur öðru út um gluggan. Eftir að hafa komið öllum börnunum út náði konan sjálf að koma sér úr íbúðinni og voru þau öll færð á sjúkrahús. Á ótrúlegan hátt var ekkert þeirra með alvarleg meiðsli.

Mörg vitni voru að atburðinum en eins heyrist í myndbandinu var fólk mjög skelkað. Heyra má öskur og grátur fólks en sem betur fer fór allt vel að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma