fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Pressan

Sjáðu myndbandið: Sleppti börnunum fram af þriðju hæð

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 11:43

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona í Istanbul í Tyrklandi var heima ásamt fjórum börnum sínum þegar það uppgötvaðist að kviknað hafði í íbúð þeirra á þriðju hæð. Þau gátu ekki komið sér út úr íbúðinni en svarti reykurinn sem kom út um glugga íbúðarinnar vakti athygli vegfarenda sem aðstoðuðu móðurina við að koma börnum hennar út. Daily Sabah greinir frá.

Vegfarendur höfðu fundið teppi og með því gripu þau börnin sem móðirinn sleppti hvert á fætur öðru út um gluggan. Eftir að hafa komið öllum börnunum út náði konan sjálf að koma sér úr íbúðinni og voru þau öll færð á sjúkrahús. Á ótrúlegan hátt var ekkert þeirra með alvarleg meiðsli.

Mörg vitni voru að atburðinum en eins heyrist í myndbandinu var fólk mjög skelkað. Heyra má öskur og grátur fólks en sem betur fer fór allt vel að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu

Norður-Kóreumenn sagðir hafa slegið vafasamt met sem þeir sjálfir áttu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst

Svona varð athugasemd á Reddit til þess að skotmaðurinn í Brown-háskóla fannst
Pressan
Fyrir 6 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn

Hvarf 3 ára og fannst 42 árum síðar – Hafði ekki hugmynd um að hún væri týnt barn