fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Pressan

Skotinn til bana á fyrstu vakt sinni

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. október 2021 05:59

Dylan Harrison. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt laugardagsins var lögreglumaðurinn Dylan Harrison skotinn til bana utan við lögreglustöð í Alamo í Georgíu. Hann var á sinni fyrstu vakt hjá lögreglunni í Wheeler County.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Harrison hafi verið skotinn til bana um klukkan 01 aðfaranótt laugardags utan við lögreglustöð í Alamo í Wheeler County í Georgíu. Hann var 26 ára.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglan hefur heitið peningaverðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þess sem varð Harrison að bana.

Lögreglan hefur sent út aðvörun á landsvísu þar sem segir að morðinginn geti verið hættulegur samfélaginu.

Harrison lætur eftir sig eiginkonu og sex mánaða gamalt barn.

Harrison hóf störf sem lögreglumaður 2018 og hafði starfað hjá fjórum lögregluembættum áður en hann kom til starfa í Alamo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“
Pressan
Í gær

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi