fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Pressan

Hrottalegt morð á Alexanderplatz í miðborg Berlínar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. október 2021 06:24

Alexanderplatz og Fernsehturm til vinstri. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Berlín hefur handtekið einn vegna hrottalegs morðs á föstudaginn við Fernsehturm á Alexanderplatz í miðborginni.

Það var vegfarandi sem fann lík við Fernsehturm (sjónvarpsturninn) snemma á föstudaginn en turninn er eitt þekktasta kennileiti borgarinnar.

Staðarblaðið BZ segir að hinn handtekni sé flóttamaður frá Pakistan. Ekki er enn vitað með vissu hver fórnarlambið er en talið er að um flóttamann sé að ræða.

BZ segir að fórnarlambið hafi verið barið til dauða og hafi flaska meðal annars verið notuð við ódæðisverkið. Ekki er vitað hvaða ástæður liggja að baki morðinu.

Fernsehtum og Alexanderplatz eru vinsæll ferðamannastaður að degi til en á kvöldin og nóttunni halda ungmenni þar til auk heimilislausra og flóttamanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?

Er þetta maðurinn sem skaut Charlie?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát

Nýbirt skjöl varpa ljósi á ástæður þess að hann sviðsetti eigið andlát
Pressan
Fyrir 5 dögum

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá

Á yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi eftir að hún skráði hundinn sinn á kjörskrá
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump brjálaður út í Ísrael eftir árásina í gær – „Ég er ekki ánægður“

Trump brjálaður út í Ísrael eftir árásina í gær – „Ég er ekki ánægður“