fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Berlín

Hrottalegt morð á Alexanderplatz í miðborg Berlínar

Hrottalegt morð á Alexanderplatz í miðborg Berlínar

Pressan
11.10.2021

Lögreglan í Berlín hefur handtekið einn vegna hrottalegs morðs á föstudaginn við Fernsehturm á Alexanderplatz í miðborginni. Það var vegfarandi sem fann lík við Fernsehturm (sjónvarpsturninn) snemma á föstudaginn en turninn er eitt þekktasta kennileiti borgarinnar. Staðarblaðið BZ segir að hinn handtekni sé flóttamaður frá Pakistan. Ekki er enn vitað með vissu hver fórnarlambið er en talið er að um flóttamann Lesa meira

Háskóli í vanda – Vildu ekki starfsumsóknir frá hvítu fólki

Háskóli í vanda – Vildu ekki starfsumsóknir frá hvítu fólki

Pressan
06.09.2021

„Það er svo sannarlega ekki í þágu hagsmuna Humboldt háskólans að mismuna fólki,“ segir í yfirlýsingu frá stjórnendum háskólans en hana sendu þeir frá sér eftir að háskólinn komst í sviðsljósið vegna atvinnuauglýsingar þar sem fram kom að hvítt fólk ætti helst ekki að sækja um starfið. Berline Zeitung skýrir frá þessu. Fram kemur að um ráðgjafastöðu var að Lesa meira

Dularfullur sjúkdómur herjar á starfsfólk bandaríska sendiráðsins í Berlín

Dularfullur sjúkdómur herjar á starfsfólk bandaríska sendiráðsins í Berlín

Pressan
05.09.2021

Mörg hundruð bandarískir njósnarar og diplómatar hafa veikst og fundið fyrir undarlegum einkennum sem hafa verið nefnd Havanaheilkenni en þessi einkenni komu fyrst fram í Havana á Kúbu. Nú hafa sendiráðsstarfsmenn í Þýskalandi orðið fyrir barðinu á þessu dularfulla heilkenni. Ekki er vitað með vissu hvað veldur því en því hefur verið velt upp að örbylgjur valdi Lesa meira

Háskólar í Berlín úthýsa nánast kjöti úr mötuneytum sínum

Háskólar í Berlín úthýsa nánast kjöti úr mötuneytum sínum

Pressan
04.09.2021

34 mötuneyti fjögurra háskóla í Berlín munu í framtíðinni aðeins bjóða upp á einn kjötrétt fjóra daga í viku. Stúdentar munu því ekki geta valið á milli kjöt- og fiskrétta eins og hingað til. Breytingarnar taka gildi í október. Mikil áhersla verður lögð á ýmsa grænmetisrétti og pasta. Daniela Kummle, hjá Studierendenwerk samtökunum, sagði í samtali við The Guardian að breytingin væri viðbrögð við Lesa meira

WHO opnar heimsfaraldursmiðstöð í Berlín

WHO opnar heimsfaraldursmiðstöð í Berlín

Pressan
31.05.2021

Alþjóðheilbrigðismálastofnunin WHO ætlar að vera undir næsta heimsfaraldur búin og ætlar því að opna sérstaka heimsfaraldursmiðstöð í Berlín. Henni verður ætlað að miðla upplýsingum um nýjar veirur um leið og þær uppgötvast og sjá til þess að öll ríki heims fái upplýsingar um þær. Í yfirstandandi heimsfaraldri hafa stjórnvöld og alþjóðastofnanir, þar á meðal WHO, verði gagnrýnd fyrir að Lesa meira

Vilja efla gæslu við þýska þinghúsið í kjölfar atburðanna í Washington

Vilja efla gæslu við þýska þinghúsið í kjölfar atburðanna í Washington

Pressan
16.01.2021

Heimsbyggðin gat fylgst með því í beinni útsendingu þegar stuðningsmenn Donald Trump réðust á þinghúsið í Washington nýlega. Þetta fór ekki fram hjá þýskum yfirvöldum og þingmönnum og hefur nú verið ákveðið að skoða hvernig efla megi gæsluna við þinghúsið í Berlín til að koma í veg fyrir að svona geti gerst þar. Wolfgang Schäuble, forseti þingsins, vill láta skoða hvernig er Lesa meira

Grunar að morðinginn hafi borðað fórnarlambið

Grunar að morðinginn hafi borðað fórnarlambið

Pressan
20.11.2020

Martin Steltner, saksóknari í Berlín, sagði í gær að 44 ára karlmaður sem hafði verið saknað síðan í byrjun september hafi líklega verið myrtur. Bein úr manninum fundust í skógi í Berlín fyrir 11 dögum. Hans hafði verið saknað síðan 5. september. 41 árs karlmaður hefur verið handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um að Lesa meira

Þrengt að mótmælendum í Berlín – Nú verður að nota andlitsgrímur í mótmælum

Þrengt að mótmælendum í Berlín – Nú verður að nota andlitsgrímur í mótmælum

Pressan
03.09.2020

Á laugardaginn leysti lögreglan í Berlín upp mótmæli þar sem reglum yfirvalda, sem eiga að halda aftur af útbreiðslu kórónuveirunnar, var ekki fylgt. Mótmælin beindust einmitt gegn þessum reglum. En nú hafa reglurnar verið hertar enn frekar. Borgarstjórnin í Berlín ákvað á þriðjudaginn að nú verði skylt að nota andlitsgrímu í mótmælum ef fleiri en 100 taka þátt. Fram Lesa meira

Vændishús í Berlín opna á nýjan leik en ekkert kynlíf er í boði

Vændishús í Berlín opna á nýjan leik en ekkert kynlíf er í boði

Pressan
20.08.2020

Nú er aftur hægt að heimsækja vændishús í Berlín eftir langvarandi lokun vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En ekkert kynlíf er í boði, aðeins er hægt að fá erótískt nudd þessa dagana. Starfsfólk í þýska kynlífsiðnaðinum hefur verið ósátt við að hafa ekki mátt sinna starfi sínu eftir að heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á og sömuleiðis hafa viðskiptavinir verið ósáttir Lesa meira

Loka stærsta flugvelli Berlínar tímabundið – Opnar jafnvel aldrei aftur

Loka stærsta flugvelli Berlínar tímabundið – Opnar jafnvel aldrei aftur

Pressan
30.05.2020

Einn þekktasti og mikilvægasti flugvöllurinn í Þýskalandi, Berlin Tegel, hefur ekki farið varhluta af heimsfaraldri kórónuveiru undanfarnar vikur og hefur flug til og frá vellinum nær algjörlega legið niðri. Af þessum sökum hefur fengist heimild til að loka honum alveg næstu tvo mánuðina. Spurningin er síðan hvort hann muni opna á nýjan leik. Í október Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe