fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Pressan

Stórfyrirtæki hætta fjárstuðningi við Repúblikana vegna Trump

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. janúar 2021 19:00

Trump er til rannsóknar vegna meints kosningasvindls.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið í síðustu viku hefur mikill pólitískur órói verið í landinu, aðallega innan Repúblikanaflokksins. Nú hafa mörg stórfyrirtæki hætt fjárstuðningi við þingmenn flokksins vegna málsins. En það er ekki aðeins vegna árásarinnar og meintrar hvatningar Donald Trump, forseta, til stuðningsmanna sinna um að ráðast á þinghúsið sem fjárstuðningnum er hætt. Það spilar einnig inn í að margir þingmenn Repúblikana greiddu atkvæði með ógildingu úrslita forsetakosninganna.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að til dæmis hafi stórbankinn Citigroup hætt fjárhagslegum stuðningi við þingmenn Repúblikana. Það sama á við tryggingafyrirtækið BlueCross Blue Shield og hótelkeðjuna Marriott. Þá hefur netrisinn Google einnig bæst í þennan hóp.

„Við höfum tekið þessa eyðileggjandi atburði við þinghúsið, sem áttu að grafa undan löglegum og réttlátum kosningum, til skoðunar og munum því hætta fjárstuðningi við þá sem greiddu atkvæði gegn því að niðurstöður kosninganna yrðu samþykktar,“ segir í yfirlýsingu frá Marriott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump varð brjálaður þegar hann sá Maduro dansa – Þremur dögum seinna réðst herinn inn í Venesúela

Trump varð brjálaður þegar hann sá Maduro dansa – Þremur dögum seinna réðst herinn inn í Venesúela
Pressan
Fyrir 3 dögum

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela

Blaut tuska í andlit Nóbelsverðlaunahafa – Trump treystir henni ekki til að fara með völdin í Venesúela
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 4 dögum

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað