fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021

repúblikanar

Trump styður Repúblikana sem fallast á ósannindi hans um kosningaúrslitin í nóvember

Trump styður Repúblikana sem fallast á ósannindi hans um kosningaúrslitin í nóvember

Pressan
Fyrir 1 viku

Donald Trump og bandamenn hans styðja dyggilega við bakið á þeim Repúblikönum sem fallast á ósannindi hans um víðtækt kosningasvindl í forsetakosningunum í nóvember á síðasta ári. Þetta er fólk sem sækist eftir valdamiklum embættum og gæti haft mikið að segja um úrslit kosninganna 2024. Í umfjöllun The Guardian um málið kemur fram að þetta Lesa meira

Sífellt fleiri Repúblikanar hvetja fólk til að láta bólusetja sig

Sífellt fleiri Repúblikanar hvetja fólk til að láta bólusetja sig

Pressan
24.07.2021

Sífellt fleira áhrifafólk í Repúblikanaflokknum hvetur nú stuðningsfólk flokksins til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þetta gerist í kjölfar þess að Deltaafbrigði veirunnar er í mikilli sókn í Bandaríkjunum. Þetta er töluverð stefnubreyting þar sem samsæriskenningar andstæðinga bólusetninga hafa átt töluvert upp á pallborðið innan flokksins og áhrifafólk hefur jafnvel lagt að stuðningsmönnum flokksins að Lesa meira

Alríkisdómari gagnrýnir Repúblikana harðlega – „Ég veit einfaldlega ekki á hvaða plánetu þetta fólk er“

Alríkisdómari gagnrýnir Repúblikana harðlega – „Ég veit einfaldlega ekki á hvaða plánetu þetta fólk er“

Pressan
25.06.2021

Bandaríski alríkisdómarinn Royce Lamberth gagnrýndi á miðvikudaginn stjórnmálamenn úr röðum Repúblikana harðlega fyrir að gera lítið úr árásinni á þinghúsið þann 6. janúar síðastliðinn. Gagnrýnina setti hann fram þegar hann dæmdi konu í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa tekið þátt í árásinni. „Ég veit einfaldlega ekki á hvaða plánetu þetta fólk er,“ sagði hann er hann Lesa meira

Texas er nýr heimavöllur Trump

Texas er nýr heimavöllur Trump

Pressan
13.06.2021

Eftir ósigurinn í forsetakosningunum flutti Donald Trump til Flórída og hefur nokkuð hægt um sig opinberlega en á bak við tjöldin situr hann ekki auðum höndum og beitir áhrifum sínum til hins ítrasta innan Repúblikanaflokksins. Hann hefur sterk ítök í flokknum í Texas og þar virðast flokksmenn vilja þóknast honum. Ef fólk hefur átt von á að Repúblikanar í Texas myndu taka Lesa meira

Joe Biden gagnrýnir þingið í Texas – Demókratar sneru á Repúblikana

Joe Biden gagnrýnir þingið í Texas – Demókratar sneru á Repúblikana

Pressan
31.05.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, segir að frumvarp, sem liggur fyrir þinginu í Texas, sé ólýðræðislegt. Frumvarpið gengur út á að takmarka möguleika fólks á að kjósa í forsetakosningum og innanríkiskosningum. Samkvæmt frumvarpinu verða möguleikar fólks til að greiða atkvæði utankjörstaðar þrengdir sem og möguleikar fólks til að afhenda atkvæðaseðla sína á kjörstöðum þar sem það ekur upp að Lesa meira

Repúblikanar fordæma flokkssystur sína eftir ummæli hennar um Helförina

Repúblikanar fordæma flokkssystur sína eftir ummæli hennar um Helförina

Pressan
27.05.2021

Margir áhrifamiklir Repúblikanar gagnrýndu á þriðjudaginn flokkssystur sína, þingkonuna Marjorie Taylor Greene, fyrir ummæli hennar í síðustu viku. Þá líkti hún kröfu um að fólk noti andlitsgrímur og láti bólusetja sig gegn kórónuveirunni við ofsóknir nasista á hendur gyðingum í síðari heimsstyrjöldinni. Greene líkt kröfunni um notkun andlitsgrímna við hvernig nasistar neyddu gyðinga til að bera Lesa meira

Versta martröð Biden er að verða að veruleika – Allt hófst þetta í Georgíu

Versta martröð Biden er að verða að veruleika – Allt hófst þetta í Georgíu

Pressan
25.04.2021

Þegar Bandaríkjamenn kusu sér forseta í nóvember á síðasta ári urðu þau tíðindi að Joe Biden sigraði í Arizona, sem hafði árum saman verið traust vígi Repúblikana, og það sama gerðist í Georgíu. Þetta fór illa í marga Repúblikana og hafa þeir að undanförnu unnið að því að koma í veg fyrir að svipaðir hluti Lesa meira

Repúblikanar reyna að draga úr möguleikum fólks til að kjósa

Repúblikanar reyna að draga úr möguleikum fólks til að kjósa

Pressan
09.03.2021

Öldungadeild þings Georgíuríkis í Bandaríkjunum samþykkti í gær ný kosningalög sem fela í sér að verulega er þrengt að möguleikum fólks til að kjósa utan kjörfundar. Samkvæmt nýju lögunum verður mjög erfitt fyrir kjósendur að fá heimild til að kjósa utan kjörfundar. Markmiðið með lögunum er að styrkja stöðu Repúblikana í ríkinu því það eru yfirleitt kjósendur Lesa meira

Trump er ekki búinn að gefast upp – Hyggur á hefndir gagnvart samflokksfólki sínu

Trump er ekki búinn að gefast upp – Hyggur á hefndir gagnvart samflokksfólki sínu

Pressan
23.02.2021

Frá því að Donald Trump flutti út úr Hvíta húsinu þann 20. janúar þegar hann lét af embætti forseta Bandaríkjanna hefur ekki mikið heyrst frá honum. Það er kannski ekki furða því Twitter hefur útilokað hann frá samfélagsmiðlinum en Twitter var helsta samskiptaleið Trump við stuðningsfólk sitt og umheiminn almennt. En það að lítið hafi heyrst frá Trump er ekki ávísun á að hann hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af