fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

repúblikanaflokkurinn

Sífellt fleiri Repúblikanar lýsa yfir andstöðu við Trump

Sífellt fleiri Repúblikanar lýsa yfir andstöðu við Trump

Eyjan
30.11.2022

Það bætist sífellt í hóp fyrrum stuðningsmanna Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, sem vinna gegn honum og áætlun hans um að verða forseti á nýjan leik. Fyrrum varaforseti hans Mike Pence, fyrrum utanríkisráðherra hans Mike Pompeo, fyrrum dómsmálaráðherra hans William Barr og John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Trump, tilheyra allir þessum sístækkandi hóp. The Guardian skýrir frá þessu. Aukin kraftur hefur færst í þennan hóp eftir að Lesa meira

Dómsmálaráðherra Trump er skýr í máli – „Hann ætlar að eyðileggja Repúblikanaflokkinn ef hann fær ekki vilja sínum framgengt“

Dómsmálaráðherra Trump er skýr í máli – „Hann ætlar að eyðileggja Repúblikanaflokkinn ef hann fær ekki vilja sínum framgengt“

Eyjan
25.11.2022

Hann getur ekki sigrað aftur. Raunar var það honum að kenna að Repúblikönum gekk svo illa í þingkosningum fyrr í mánuðinum og ef hann fær ekki vilja sínum framgengt ætlar hann að eyðileggja Repúblikanaflokkinn. „Hann hótar að brenna flokkinn til grunna.“ Þetta er innihald greinar sem William Barr, sem var dómsmálaráðherra í forsetatíð Donald Trump, skrifaði í New York Post. Lesa meira

Enn einn ósigur Trump – Hún er þyrnir í augum hans en hafði betur

Enn einn ósigur Trump – Hún er þyrnir í augum hans en hafði betur

Eyjan
24.11.2022

Embættismenn í Alaska skýrðu frá því í nótt að Lisa Murkowski hefði sigrað Kelly Tshibaka í kosningunum til öldungadeildar þingsins. Murkowski er núverandi þingmaður Repúblikana í öldungadeildinni. Donald Trump, fyrrum forseti, er ekki ánægður með hana og studdi Tshibaka með ráðum og dáð en það dugði ekki til og Murkowski hélt sæti sínu. Murkowski, sem er 65 ára, reitti Trump sérstaklega til reiði þegar hún, ein af sjö Repúblikönum, greiddi atkvæði með Lesa meira

Var þetta upphafið að endinum? Hörð gagnrýni á Trump innan Repúblikanaflokksins

Var þetta upphafið að endinum? Hörð gagnrýni á Trump innan Repúblikanaflokksins

Eyjan
11.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, var brattur áður en Bandaríkjamenn gengu að kjörborðinu á þriðjudaginn því samkvæmt skoðanakönnunum stefndi í stórsigur Repúblikana. Það gekk þó ekki eftir. Enn liggur ekki fyrir hvaða flokkur verður í meirihluta í fulltrúadeild þingsins né öldungadeildinni. Þó stefnir í að Repúblikanar nái naumum meirihluta í fulltrúadeildinni. Áður en úrslitin lágu fyrir sagði Trump að Lesa meira

Trump er brjálaður út í samflokksmann sinn – Segir hann svikara og meðalmann

Trump er brjálaður út í samflokksmann sinn – Segir hann svikara og meðalmann

Eyjan
11.11.2022

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sagði á mánudaginn að hann muni koma með „stórfréttir“ á þriðjudag í næstu viku. Flestir telja að hann ætli þá að tilkynna að hann sækist eftir að verða forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins 2024. En á skömmum tíma hefur margt breyst því úrslit þingkosninganna á þriðjudaginn voru mikill ósigur fyrir Trump og hans fólk og telja margir að staða Trump hafi Lesa meira

Yfirgefur Repúblikanaflokkinn og gengur til liðs við Demókrata – Segir Repúblikana ógna „tilvist mannkyns“

Yfirgefur Repúblikanaflokkinn og gengur til liðs við Demókrata – Segir Repúblikana ógna „tilvist mannkyns“

Eyjan
24.08.2022

Kevin Priola, þingmaður Repúblikanaflokksins á þingi Colorado í Bandaríkjunum hefur sagt skilið við flokkinn og gengið til liðs við Demókrataflokkinn. Í bréfi, þar sem hann skýrir ákvörðun sína, segir hann Repúblikanaflokkinn vera ógn við umhverfið og tilvist mannkyns sem og við lýðræðið. The Guardian skýrir frá þessu. Í bréfinu segir hann að árásir Repúblikana á lýðræðið séu ekki eina „tilvistarógnin“ sem stafi af flokknum. „Áhyggjur Lesa meira

Liz Cheney tapaði í forvali Repúblikana – Trump gleðst

Liz Cheney tapaði í forvali Repúblikana – Trump gleðst

Eyjan
17.08.2022

Eins og spáð hafði verið tapaði Liz Cheney í forvali Repúblikanaflokksins í Wyoming í gær. Það liggur því ljóst fyrir að þingsetu hennar lýkur í haust en hún hefur setið í fulltrúadeild Bandaríkjaþings síðan 2017. Donald Trump, fyrrum forseti, hafði vonast til að Cheney myndi tapa en það hefur farið mjög illa í hann að hún hefur verið gagnrýnin á hann og embættisfærslur hans. Hún Lesa meira

Formaður Repúblikanaflokksins viðurkennir að Biden hafi sigrað í forsetakosningunum

Formaður Repúblikanaflokksins viðurkennir að Biden hafi sigrað í forsetakosningunum

Eyjan
28.11.2021

Ronna McDaniel, formaður landsstjórnar Repúblikanaflokkins, viðurkenndi nýlega að Joe Biden hefði sigrað Donald Trump í forsetakosningunum á síðasta ári og að hann væri réttkjörinn forseti. Hún sagði einnig að „mörg vandamál“ hefður komið upp í tengslum við kosningarnar og að þau yrðu fulltrúar flokksins að takast á við. „Því miður sigraði Joe Biden í kosningunum og það er sársaukafullt að horfa upp á það. Lesa meira

Donald Trump er í hefndarhug gegn flokksbróður sínum í Georgíu

Donald Trump er í hefndarhug gegn flokksbróður sínum í Georgíu

Eyjan
22.11.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, er ekki maður sem fyrirgefur auðveldlega eða viðurkennir að hann hafi tapað. Glöggt dæmi um það má sjá í tengslum við forsetakosningarnar á síðasta ári sem hann tapaði. Hann hefur ekki viljað sætta sig við niðurstöðurnar og hefur ítrekað sett fram ósannar fullyrðingar og samsæriskenningar um að rangt hafi verið haft við í kosningunum. Lesa meira

Óttast að Trump muni eyðileggja kosningarnar

Óttast að Trump muni eyðileggja kosningarnar

Eyjan
19.10.2021

Það leikur enginn vafi á að Donald Trump er enn stærsta stjarna Repúblikanaflokksins og maðurinn sem hefur flokkinn á valdi sínu. Flokkurinn þarf á stuðningi stuðningsmanna hans að halda en nú óttast margir flokksmenn að ummæli Trump muni skemma fyrir flokknum í þingkosningunum á næsta ári. Kosið verður um öll sætin í fulltrúadeildinni á næsta ári og þriðjung sæta í öldungadeildinni. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe