fbpx
Þriðjudagur 19.janúar 2021

repúblikanaflokkurinn

Stórfyrirtæki hætta fjárstuðningi við Repúblikana vegna Trump

Stórfyrirtæki hætta fjárstuðningi við Repúblikana vegna Trump

Pressan
Fyrir 6 dögum

Í kjölfar árásarinnar á bandaríska þinghúsið í síðustu viku hefur mikill pólitískur órói verið í landinu, aðallega innan Repúblikanaflokksins. Nú hafa mörg stórfyrirtæki hætt fjárstuðningi við þingmenn flokksins vegna málsins. En það er ekki aðeins vegna árásarinnar og meintrar hvatningar Donald Trump, forseta, til stuðningsmanna sinna um að ráðast á þinghúsið sem fjárstuðningnum er hætt. Það spilar Lesa meira

Erfiðir tímar fram undan hjá Repúblikönum eftir árásina á þinghúsið

Erfiðir tímar fram undan hjá Repúblikönum eftir árásina á þinghúsið

Eyjan
Fyrir 1 viku

Árás stuðningsmanna Donalds Trump á bandaríska þinghúsið síðasta miðvikudag opinberaði þann mikla klofning sem er í Repúblikanaflokknum. Líklegt má telja að árásin muni hafa mikil áhrif á bandarísk stjórnmál næstu árin. Stuðningsmenn Trump segja að árásin hafi verið mótmæli gegn þaulskipulögðu kosningasvindli þar sem sigurinn í forsetakosningunum hafi verið hafður af Trump. Aðrir segja að árásin hafi verið árás á lýðræðið Lesa meira

Baráttan um framtíð Repúblikanaflokksins er hafin

Baráttan um framtíð Repúblikanaflokksins er hafin

Eyjan
09.11.2020

Nú, þegar liggur ljóst fyrir að Donald Trump, lætur af embætti forseta Bandaríkjanna í janúar er baráttan um framtíð Repúblikanaflokksins hafin. Óhætt er að segja að Trump hafi haft flokkinn algjörlega á valdi sínu síðustu fjögur ár og hefur hann ráðið stefnu hans. En nú eru komnir brestir í tök hans á flokknum og sumir flokksmenn farnir að tala gegn Lesa meira

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Pressan
11.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar hafa reynt að brjótast inn í tölvukerfi 200 bandaríska samtaka sem tengjast forseta- og þingkosningunum í haust. Auk þeirra hafa kínverskir og íranskir tölvuþrjótar reynt að brjótast inn í tölvukerfin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Microsoft sendi frá sér í gær. „Þær aðgerðir, sem við skýrum frá í dag, sýna greinilega að erlendir hópar Lesa meira

Maria notaði kynlíf sem vopn – „Ég get fengið þá til að gera það sem ég vil“

Maria notaði kynlíf sem vopn – „Ég get fengið þá til að gera það sem ég vil“

Pressan
13.12.2018

Á tæplega tveimur árum tókst hinni þrítugu Maria Butina að komast inn í efstu lög bandaríska repúblikanaflokksins og hinna áhrifamiklu hagsmunasamtaka National Rifle Association (NRA). Eina „vopn“ hennar á þessari vegferð hennar var kynlíf og góður skammtur af kvenlegum sjarma. En það komst upp um hana að lokum og undanfarið hálft ár hefur hún setið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af