fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Pressan

Aðeins eitt atriði getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig fram til forseta á ný

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 27. september 2021 07:59

Donald Trump, Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aðeins eitt atriði sem getur komið í veg fyrir að Donald Trump bjóði sig aftur fram til embættis forseta Bandaríkjanna. Þetta kom fram í útvarpsviðtali við hann á föstudaginn.

New York Post skýrir frá þessu. Fram kemur að Trump hafi rætt við David Brody hjá „The Real America‘s Voice Network“. Brody nefndi þar að Trump hafi látið hjá líða að skýra opinberlega frá hvort hann bjóði sig.

„Mig langar að spyrja þig: Er eitthvað sem getur valdið því að þú berjist ekki um forsetaembættið í næstu forsetakosningum?“ spurði Brody. „Tja, óþægileg símhringing frá lækni. Það geta allir lent í því, er það ekki,“ svaraði Trump og bætti við: „Guð stýrir hlutunum. En, ég er frískur og ég hata að sjá það sem er að gerast í landinu okkar núna,“ sagði forsetinn fyrrverandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans

Sjö afhjúpanir í bók Virginiu Giuffre – Andrés gat rétt upp á aldri hennar vegna dætra hans
Pressan
Fyrir 2 dögum

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði

9 hlutir sem þú ættir ekki að geyma inni á baði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“

Ólýsanleg hefnd: „Viltu horfa á barnið þitt deyja, eða viltu að barnið horfi á þig deyja?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bað gervigreindina um að velja lottótölurnar – Vann 12 milljónir

Bað gervigreindina um að velja lottótölurnar – Vann 12 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kenny Loggins ósáttur með Trump – Svona brást Hvíta húsið við gagnrýninni

Kenny Loggins ósáttur með Trump – Svona brást Hvíta húsið við gagnrýninni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frakkar í öngum sínum eftir ævintýralegt rán á Louvre-safninu – Svona báru ræningjarnir sig að

Frakkar í öngum sínum eftir ævintýralegt rán á Louvre-safninu – Svona báru ræningjarnir sig að