fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Pressan

Tveir menn ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 17. september 2021 05:55

Lyra McKee. Mynd:LinkedIn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn, 21 og 33 ára, hafa verið ákærðir fyrir morðið á norðurírsku fréttakonunni Lyra McKee sem var skotin til bana í Derry 2019 þegar hún var að fylgjast með óeirðum þar.

McKee, sem var 29 ára, var einn fremsti ungi blaðamaður Norður-Írlands og hafði vakið mikla athygli fyrir skrif sín.

Lögreglan á Norður-Írlandi segir að mennirnir hafi einnig verið ákærðir fyrir vörslu skotvopna og skotfæra sem hafi verið ætlað til að ógna lífi fólks, til að nota í óeirðum og fyrir vörslu bensínsprengna, notkun þeirra og íkveikju. Sá 33 ára er einnig ákærður fyrir rán.

Þriðji maðurinn, 20 ára, hefur verið ákærður fyrir óeirðir, vörslu bensínsprengna og fyrir notkun þeirra.

Þeir munu mæta fyrir dómara í dag í gegnum fjarfundabúnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans
Pressan
Fyrir 6 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal