fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Pressan

Nýtt kórónuveiruafbrigði fannst í Danmörku – Hugsanlega meira smitandi en Deltaafbrigðið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 06:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt afbrigði af kórónuveirunni, kallað AY.3 eða B.1621, hefur fundist í Danmörku. Þetta er undirafbrigði af Deltaafbrigðinu og er talið að það sé hugsanlega meira smitandi en Deltaafbrigðið sem er meira smitandi en önnur þekkt afbrigði.

Berlingske skýrir frá þessu og segir að sjö tilfelli með þessu nýja afbrigði hafi fundist. Afbrigðið kom fyrst fram á sjónarsviðið í Kólumbíu.

Breski eðlisfræðiprófessorinn og „heimsfaraldursstærðfræðingurinn“ Christina Pagel sagði í síðustu viku á Twitter að fullt tilefni sé til að hafa áhyggjur af þessu afbrigði sem hún sagði að vísbendingar væru um að væri meira smitandi en Deltaafbrigðið. Hún sagði að enn væri of snemmt að draga ályktanir um hvort afbrigðið sé meira smitandi en Deltaafbrigðið og ekki sé enn vitað hvort það sé ónæmara fyrir bóluefnum og náttúrulegu ónæmi hjá fólki. Hún benti einnig á að smitum af völdum þessa afbrigðis fjölgi nú ört í Bretlandi og Bandaríkjunum. Í Suðurríkjum Bandaríkjanna, þar sem margir hafa efasemdir um bóluefnin gegn kórónuveirunni, er þetta nýja afbrigði á bak við 40% af smitunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bókasafnsbók skilað 82 árum of seint – Þetta er sektarupphæðin

Bókasafnsbók skilað 82 árum of seint – Þetta er sektarupphæðin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað þá um að fara alls ekki inn í herbergið: Gerðu það samt og við blasti skelfileg sjón

Bað þá um að fara alls ekki inn í herbergið: Gerðu það samt og við blasti skelfileg sjón
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskylduharmleikur: Myrti fullkomna fjölskyldu sína og tók eigið líf nokkrum dögum eftir ákall um hjálp á samfélagsmiðlum

Fjölskylduharmleikur: Myrti fullkomna fjölskyldu sína og tók eigið líf nokkrum dögum eftir ákall um hjálp á samfélagsmiðlum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta áttu að forðast að panta og borða á veitingastað að sögn veitingastaðareiganda

Þetta áttu að forðast að panta og borða á veitingastað að sögn veitingastaðareiganda
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var myrt árið 1982 – Í gær var morðingi hennar tekinn af lífi

Hún var myrt árið 1982 – Í gær var morðingi hennar tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fékk áfall þegar hún sá hvað lögregluþjónn gerði heima hjá henni – Myndband

Fékk áfall þegar hún sá hvað lögregluþjónn gerði heima hjá henni – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjónvarpsáhorfendur agndofa – Einstakur fundur föður og banamanns barna hans – Myndband

Sjónvarpsáhorfendur agndofa – Einstakur fundur föður og banamanns barna hans – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Samfélagið í uppnámi eftir óhugnanlega frásögn móður – Er hún að segja satt?

Samfélagið í uppnámi eftir óhugnanlega frásögn móður – Er hún að segja satt?