fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Pressan

Setja 30 milljarða evra í uppbyggingu eftir flóðin í Þýskalandi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. ágúst 2021 17:00

Frá hamfarasvæðinu í Schuld í Þýskalandi síðasta sumar. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 180 manns létust í flóðum í Þýskalandi í júlí. Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið að setja 30 milljarða evra í enduruppbyggingarstarf á flóðasvæðunum. Angela Merkel, kanslari, skýrði frá þessu í gær eftir fund með leiðtogum sambandsríkjanna.

Útgjöldin skiptast á milli sambandsstjórnarinnar og sambandsríkjanna 16. Merkel sagði þetta vera merki um samstöðu þjóðarinnar. Nordhrein-Westfalen og Rheinland-Pfalz fóru verst út úr flóðunum sem urðu að minnsta kosti 180 manns að bana og eignatjónið var gríðarlegt.

Í Nordrhein-Westfalen er talið að kostnaðurinn við enduruppbyggingu verði um 13 milljarðar evra. Meðal annars þarf að byggja mörg þúsund íbúðarhús en Armin Laschet, leiðtogi ríkisins, sagði í gær að þetta væri mesta tjón á íbúðarhúsum í ríkinu síðan í síðari heimsstyrjöldinni. Að auki eyðilögðust rúmlega 150 skólar og 200 leikskólar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínsleg framkoma forsetans veldur meira fjaðrafoki en vanalega – Gekk Trump loksins of langt?

Svínsleg framkoma forsetans veldur meira fjaðrafoki en vanalega – Gekk Trump loksins of langt?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku

„Kennari ársins“ sendi 64 ástarbréf til 11 ára stúlku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjaðrafok í netheimum því kona lauk doktorsnámi í stað þess að unga út börnum – „Njóttu kattanna þinna“

Fjaðrafok í netheimum því kona lauk doktorsnámi í stað þess að unga út börnum – „Njóttu kattanna þinna“
Pressan
Fyrir 3 dögum

MAGA-áhrifavaldur uggandi yfir stöðunni – „Repúblikanaflokkurinn glímir við nasistavanda“

MAGA-áhrifavaldur uggandi yfir stöðunni – „Repúblikanaflokkurinn glímir við nasistavanda“