fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

enduruppbygging

Setja 30 milljarða evra í uppbyggingu eftir flóðin í Þýskalandi

Setja 30 milljarða evra í uppbyggingu eftir flóðin í Þýskalandi

Pressan
11.08.2021

Að minnsta kosti 180 manns létust í flóðum í Þýskalandi í júlí. Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið að setja 30 milljarða evra í enduruppbyggingarstarf á flóðasvæðunum. Angela Merkel, kanslari, skýrði frá þessu í gær eftir fund með leiðtogum sambandsríkjanna. Útgjöldin skiptast á milli sambandsstjórnarinnar og sambandsríkjanna 16. Merkel sagði þetta vera merki um samstöðu þjóðarinnar. Nordhrein-Westfalen og Rheinland-Pfalz fóru verst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af