fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Pressan

Kannabisklúbbum í Barcelona verður lokað á næstunni

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 14:00

Kannabisplöntur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í að öllum 200 kannabisklúbbunum í Barcelona verði lokað á næstunni í kjölfar dóms hæstaréttar sem lokar fyrir „gat“ í lögum en það gerði Barcelona kleift að verða kannabishöfuðborg Spánar.

Fyrir fjórum árum ógilti hæstiréttur lög sem katalónska þingið samþykkti en í þeim var kveðið á um að „einkaneysla fullorðinna á kannabis væri hluti af grundvallarmannréttindum“.

The Guardian segir að síðan hafi kannabisklúbbarnir starfað á grunni löggjafar borgaryfirvalda í Barcelona en samkvæmt henni var þeim heimilt að starfa. En nú hefur hæstiréttur ógilt þessi lög og segir að borgarstjórninni hafi ekki verið heimilt að setja lög og reglugerðir um mál sem heyra undir ríkisvaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sagði innbrotsþjóf hafa myrt móður sína – Svo kom sannleikurinn í ljós

Sagði innbrotsþjóf hafa myrt móður sína – Svo kom sannleikurinn í ljós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot