fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Pressan

Handtekinn vegna skotárásar á tvö lítil sænsk börn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 21:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laugardagskvöldið 17. júlí síðastliðinn voru tvö börn, fimm og sex ára systkin, skotin þegar þau voru að leik Flemingsberg í suðurhluta Stokkhólms. Þau særðust en ekki alvarlega. Á föstudaginn var 25 ára karlmaður handtekinn grunaður um tengsl við málið.

Expressen segir að þegar lögreglan hafi handtekið manninn á bensínstöð í suðurhluta Stokkhólms hafi hann reynt að flýja og hafi meðal annars reynt að aka lögreglumann niður. Hann er því einnig grunaður um morðtilraun og hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Blaðið segir að maðurinn hafi áður komið við sögu lögreglunnar og hafi til dæmis verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir rán. Auk þess hefur hann hlotið dóma fyrir fíkniefnabrot og hylmingu.

Fleiri hafa verið handteknir í tengslum við skotárásina á börnin en allir hinir handteknu tengjast svokölluðu Flemingsbergsnetverki. Öllum hefur þó verið sleppt nema fyrrnefnda manninum sem nú situr í gæsluvarðhaldi en allir hafa enn stöðu grunaðra í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 

Sagðist hafa orðið fyrir hrottalegri árás vegna stjórnmálaskoðana en ekki var allt sem sýndist – „Trump hóra“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump brjálaður og deilir ákalli um að pólitískir andstæðingar hans verði hengdir

Trump brjálaður og deilir ákalli um að pólitískir andstæðingar hans verði hengdir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum

Kaupmaður sem hvarf fyrir 5 árum fannst á lífi – örfáum dögum eftir að fimm voru handteknir fyrir morðið á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi