fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Læknar telja að næsti stóri vandinn í heilbrigðismálum sé skammt undan – Tengist COVID-19

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 06:59

Heimsfaraldur kórónuveiru er örugglega ekki síðasti heimsfaraldurinn.Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að nú erum við í miðjum alheimsvanda hvað varðar heilbrigðismál vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Margt bendir til að næsta stóra vandamálið, tengt heilbrigðismálum, sé skammt undan og tengist COVID-19.

Í grein í vísindaritinu The New England Journal of Medicine segja tveir bandarískir læknar, þeir Steven Philips og Michelle A. Williams, að eftirköst COVID-19 smita séu næsta stóra heilbrigðisvandamálið á heimsvísu. Williams er deildarforseti við Harvard T.H. Chan School of Public Health og Philips er forstjóri COVID-19 rannsóknarstofu í Washington D.C

Þau segja að rúmlega 15 milljónir Bandaríkjamanna muni glíma við eftirköst af COVID-19. Rannsóknir þeirra hafa sýnt að meðalaldur þeirra sem glíma við eftirköst er 40 ár og að það eru aðallega konur sem glíma við eftirköst. Þetta veldur læknunum miklum áhyggjum. Þeir telja hættu á að eftirköstin verði af sumum flokkuð sem andleg vandamál þar sem meirihluti þeirra sem glímir við þau eru konur.

Þau hvetja því fólk til að láta bólusetja sig strax til að forðast smit. Einnig hvetja þau yfirvöld til að taka eftirköst COVID-19 smita hjá fólki mjög alvarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta

Lenti í ótrúlegum hremmingum eftir að hann hjálpaði barni sem var að detta
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki

Var við hestaheilsu þar til hann komst í tæri við orkudrykki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins

Opinberar þá „grimmustu og óþægilegustu“ í hópi fræga fólksins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi

Rússar fordæma árásir Bandaríkjahers í Venesúela og segja átyllurnar óverjandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro

Bandaríkjaher gerði árás á Venesúela og handtók Maduro
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja

Einn hrottalegasti raðmorðingi sögunnar þurfti að vera í búri í réttarhöldum sínum – Dæmdur til dauða og ein byssukúla látin nægja
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Reiðasti“ maður Bretlands missti aftur stjórn á skapi sínu

„Reiðasti“ maður Bretlands missti aftur stjórn á skapi sínu