fbpx
Laugardagur 27.nóvember 2021

eftirköst

Ný eftirköst COVID-19 smita uppgötvuð – Hljóma skelfilega

Ný eftirköst COVID-19 smita uppgötvuð – Hljóma skelfilega

Pressan
01.10.2021

Japanskir læknar hafa tilkynnt um mjög óvenjuleg eftirköst COVID-19 smita. Áður var vitað að þreyta og skert lyktar- og bragðskyn væru meðal eftirkasta smita en það sem japönsku læknarnir hafa uppgötvað hefur ekki verið tilkynnt um áður. Í grein í vísindaritinu BMC Infectious Diseases lýsa þeir þessum eftirköstum. Þeir segja meðal annars frá 77 ára karlmanni sem veiktist af COVID-19 en Lesa meira

Læknar telja að næsti stóri vandinn í heilbrigðismálum sé skammt undan – Tengist COVID-19

Læknar telja að næsti stóri vandinn í heilbrigðismálum sé skammt undan – Tengist COVID-19

Pressan
14.07.2021

Það hefur örugglega ekki farið fram hjá neinum að nú erum við í miðjum alheimsvanda hvað varðar heilbrigðismál vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Margt bendir til að næsta stóra vandamálið, tengt heilbrigðismálum, sé skammt undan og tengist COVID-19. Í grein í vísindaritinu The New England Journal of Medicine segja tveir bandarískir læknar, þeir Steven Philips og Michelle A. Williams, að eftirköst COVID-19 smita séu næsta stóra heilbrigðisvandamálið á heimsvísu. Williams er deildarforseti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af