fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Pressan

Unglingur myrti systur – Gerði samning við djöfulinn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. júlí 2021 05:59

Danyal Hussein og samningur hans við djöfulinn. Mynd:Lundúnalögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danyal Hussein, 19 ára, var í vikunni fundinn sekur um að hafa myrt systurnar Bibaa Henry og Nicole Smallman í júní á síðasta ári. Hann réðst á þær í Wembley í Lundúnum og stakk þær til bana. Fyrir dómi kom fram að Hussein hafi „gert samning við djöfulinn“ um að myrða konur gegn því að hann myndi vinna í lottói.

Fram kom að Hussein hafi heitið djöflinum að „fórna“ að minnsta kosti sex konum á hverjum sex mánuðum. Þetta hafi komið fram í skriflegum samingi sem lögreglan fann. Hann var undirritaður með blóði Hussein.

Lögreglan telur að tilviljun hafi ráðið því að Hussein réðst á systurnar en þær voru með vinum sínum í Fryent Country Park að kvöldi 5. júní til að fagna afmæli Bibaa Henry. Eftir að vinirnir fóru heim urðu systurnar eftir og þá lét Hussein til skara skríða.

Bibaa Henry og Nicole Smallman. Mynd:Lundúnalögreglan

Hann stakk þær margoft og dró síðan lík þeirra inn í skóglendi og skildi eftir. Lík þeirra fundust nokkrum dögum síðar eftir mikla leit.

Það voru lífsýni sem komu upp um Hussein en hann skarst þegar hann myrti systurnar og því fannst DNA úr honum á líkum þeirra.

Refsing hans verður ákveðin síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns

Hún varð ekkja fyrir áratug – Nú gengur hún með barn heitins eiginmanns síns
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins

Lögreglan beið í þrjá áratugi – Í síðustu viku gerðist það loksins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi

Fór ölvuð á rafskútu og það endaði skelfilega – Gæti fengið 20 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu

Breskur göngumaður fær himinháan reikning eftir að honum var bjargað með þyrlu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert

Ótrúlegur svikahrappur – Þær vissu ekkert
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins

Nýjasta uppátæki Trumps vekur athygli – Gerði þessar breytingar á veggjum Hvíta hússins