fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Þetta eru einkenni Deltaafbrigðis kórónuveirunnar hjá börnum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 06:00

Kórónuveira. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvaða einkennum smits af völdum Deltaafbrigðis kórónuveirunnar eiga foreldrar að vera sérstaklega vakandi yfir hjá börnum?

„Það hefur verið rætt um að einkenni þessa afbrigðis geti verið aðeins öðruvísi en þau sem við höfum kynnst fram að þessu en þau eru ekki svo frábrugðin þeim einkennum sem við höfum sér margoft áður: Óþægindi í hálsi, nasakvef, hósti og öndunarfærasýking,“ hefur BT eftir Søren Riis Paludan, prófessor við Árósaháskóla.

Hann sagði að börn geti einnig fengið hita og einkenni sem líkjast inflúensu en það sé þó undantekning. Algengast sé að þau fái hósta og nasakvef. Einkenni sem minna mest á kvef og frjókornaofnæmi.

Deltaafbrigðið er mun meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar og nú er svo komið í Englandi að 90% allra smita eru af völdum Deltaafbrigðisins. Paludan benti á að það væri athyglisvert í Englandi að þrátt fyrir að smitum hafi fjölgað að undanförnu hafi ekki orðið sama hlutfallslega aukningin í innlögnum á sjúkrahús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum