fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Pressan

Norður-Írar í skítamálum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 22:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Norður-Írar séu í skítamálum þessa dagana. Vegna mikillar aukningar í svína- og kjúklingarækt í landinu hleðst skítur úr dýrunum upp og nú er svo komið að hugsanlega þarf að flytja þriðjung hans úr landi.

Svína- og kjúklingaiðnaðurinn hefur verið byggður hratt upp á undanförnum árum til að sjá breskum neytendum fyrir kjöti. En þessi uppbygging veldur stjórnmálamönnum nú vanda því þessu fylgir mengun.

The Guardian segir að nú séu um 25 milljónir kjúklinga í landinu og svínin séu um 1,5 milljónir. Megnið af afurðunum er flutt til Englands, Wales og Skotlands.

En öllum þessum dýrum fylgir mikill skítur og nú þurfa Norður-Írar hugsanlega að flytja um þriðjung hans úr landi. Þessu fylgir einnig að magn fosfats og nítrats í vatni hefur aukist og er við að fara yfir leyfileg mörk.

Sérfræðingar segja að flytja þurfi allt að 35% af skítnum úr landi til að bæta vatns- og jarðvegsgæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandarískum TikTok-notendum brugðið yfir uppfærðum skilmálum vegna eigendaskiptanna

Bandarískum TikTok-notendum brugðið yfir uppfærðum skilmálum vegna eigendaskiptanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk áfall þegar hann sá fréttirnar: „Hann lét mér líða eins vel og mögulegt var“

Fékk áfall þegar hann sá fréttirnar: „Hann lét mér líða eins vel og mögulegt var“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaði ekkert nema fiskmeti í heilan mánuð – Áhrifin á heilsuna voru þessi

Borðaði ekkert nema fiskmeti í heilan mánuð – Áhrifin á heilsuna voru þessi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dánartíðni af völdum krabbameina hjá yngra fólki fækkar – með einni undantekningu

Dánartíðni af völdum krabbameina hjá yngra fólki fækkar – með einni undantekningu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Eftir að mér var bjargað, þegar ég kom aftur heim, þá vildi ég ekki ræða það sem gerðist við nokkurn mann“

„Eftir að mér var bjargað, þegar ég kom aftur heim, þá vildi ég ekki ræða það sem gerðist við nokkurn mann“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ben litli hvarf sporlaust fyrir 35 árum – Óvænt bréf til móður hans gæti leyst ráðgátuna

Ben litli hvarf sporlaust fyrir 35 árum – Óvænt bréf til móður hans gæti leyst ráðgátuna