fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Keypti sér náttföt í netverslun – Áttaði sig ekki á einu djörfu smáatriði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 05:58

Náttfötin góðu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Shannon Brown hafi orðið mjög hissa þegar hún fékk náttfötin sem hún hafði pantað sér í vefverslun. Henni leist vel á svart/hvíta munstrið á þeim og ákvað því að kaupa þau. En þegar hún fékk fötin sá hún að munstrið var ekki eins og hún hafði ímyndað sér.

Um erótískt munstur var að ræða en á því sést nakið fólk stunda kynlíf úti í náttúrunni. Slíkar myndir þekja fötin.

Eins og sjá má er myndefnið ansi erótískt.

Eins og svo algengt er þá stóðst hún ekki mátið og myndaði náttfötin og birti myndirnar á samfélagsmiðlum og við þær skrifaði hún: „Þegar þú kaupir náttföt frá Ann Summers af því að þér finnst munstrið fallegt en áttar þig síðan á að það er fólk að ríða á náttfötunum þínum.“

Þetta gerðist raunar fyrir um fimm árum en nýlega fór færsla hennar aftur á flug á samfélagsmiðlum enda er þetta ansi spaugilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós