fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
Pressan

Bjóða fólki 360.000 krónur fyrir að skrifa undir ráðningarsamning

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. júní 2021 07:45

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörgum bandarískum fyrirtækjum gengur illa að fá hæft starfsfólk og hafa því gripið til þess ráðs að bjóða upp á eingreiðslu við undirritun ráðningarsamnings. Geta þessar greiðslur numið sem nemur allt að 360.000 íslenskum krónum.

CNN Business skýir frá þessu. Fram kemur að þetta verði sífellt algengara og eigi við um mörg svið atvinnulífsins.

Sem dæmi er tekið að Amazon hafi auglýst eftir 75.000 manns til starfa í vöruhúsum netrisans og við flutning á vörum. Var verðandi starfsmönnum boðin 1.000 dollara eingreiðsla við undirritun ráðningarsamnings og tímalaun sem eru 2 dollurum hærri en tíðkast.

Robin Ray Buscaino er einn þeirra sem réðu sig til starfa hjá Amazon. Hann fékk 3.000 dollara í eingreiðslu við undirritun ráðningarsamningsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Óttast um afdrif frumkvöðuls sem sagðist geta breytt rusli í eldsneyti – Sagði fylgjendum að hann væri í hættu og hvarf svo

Óttast um afdrif frumkvöðuls sem sagðist geta breytt rusli í eldsneyti – Sagði fylgjendum að hann væri í hættu og hvarf svo
Pressan
Fyrir 2 dögum

Japönsk yfirvöld óttast að sonur leiðtoga sarín-söfnuðarins stýri nýjum hryðjuverkasamtökum

Japönsk yfirvöld óttast að sonur leiðtoga sarín-söfnuðarins stýri nýjum hryðjuverkasamtökum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullt hvarf ungs Breta á Tenerife

Dularfullt hvarf ungs Breta á Tenerife