fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

ráðningarsamningar

Bjóða fólki 360.000 krónur fyrir að skrifa undir ráðningarsamning

Bjóða fólki 360.000 krónur fyrir að skrifa undir ráðningarsamning

Pressan
11.06.2021

Mörgum bandarískum fyrirtækjum gengur illa að fá hæft starfsfólk og hafa því gripið til þess ráðs að bjóða upp á eingreiðslu við undirritun ráðningarsamnings. Geta þessar greiðslur numið sem nemur allt að 360.000 íslenskum krónum. CNN Business skýir frá þessu. Fram kemur að þetta verði sífellt algengara og eigi við um mörg svið atvinnulífsins. Sem dæmi er tekið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af