fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Pressan

Þrjár sprengingar í Malmö í nótt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 05:45

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um þrjár sprengingar í Malmö í Svíþjóð í nótt. Sú fyrsta var utanhúss í Docentgatan klukkan 02.45. Klukkan þrjú var tilkynnt um sprengingu innanhúss á Nydalavägen sem er skammt frá Docentgatan. Tilkynnt var um þá þriðju klukkan 03.18 en hún var utanhúss á Sörbäcksgatan.

Sydsvenskan skýrir frá þessu. Fram kemur að á Sörbäcksgatan hafi sprengja sprungið við verslun á jarðhæð húss. Á Nydalavägen þurfti að rýma stigagang í fjölbýlishúsi eftir sprenginguna. Einn var fluttur á sjúkrahús eftir sprenginguna þar.

Talsmaður lögreglunnar sagði að lögreglan væri við störf á öllum þremur stöðunum og að lítið tjón hafi orðið. Á Docengatan voru sprengjusérfræðingar lögreglunnar að störfum í nótt en þar leikur grunur á að sé ósprungin sprengja.

Lögreglan telur að sprengingarnar tengist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu

Er þetta nýjasta Airbnb-svindlið? – Grunsamlegar myndir sendar með bótakröfu
Pressan
Í gær

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“

Móðir ráðvillt þegar tveggja ára sonur kvartar yfir sónarmynd – „Of hátt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Leeds: Kona grunuð um morð á þriggja ára barni

Harmleikur í Leeds: Kona grunuð um morð á þriggja ára barni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“

Talsmaður Hvíta hússins blandar sér í auglýsingadramað – „Þeir eru komnir með nóg af þessu rugli“