fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Pressan

Ungur maður skotinn til bana í Svíþjóð í nótt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. maí 2021 04:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur maður var skotinn til bana um miðnætti í nótt í Alby, sem er sunnan við Stokkhólm. Lögreglunni var tilkynnt um málið klukkan 00.03 að staðartíma. Ungi maðurinn var fluttur með þyrlu á sjúkrahús en ekki reyndist unnt að bjarga lífi hans. Hann var 19 ára.

Aftonbladet segir að hann hafi verið skotinn mörgum skotum í efri hluta líkamans. Fjölmennt lögreglulið hefur unnið að rannsókn málsins í nótt en enginn hefur verið handtekinn enn sem komið er. Tugir skothylkja fundust á vettvangi að sögn Aftonbladet.

Talsmaður lögreglunnar sagði í nótt að ungi maðurinn hafi fundist utan við fjölbýlishús og að mörg vitni hefðu verið að morðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fimm manna fjölskylda fór í Disney World – Sjáðu hvað það kostaði

Fimm manna fjölskylda fór í Disney World – Sjáðu hvað það kostaði
Pressan
Í gær

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Í gær

Rafmyntamilljónamæringar og ættingjar þeirra numdir á brott hver á fætur öðrum

Rafmyntamilljónamæringar og ættingjar þeirra numdir á brott hver á fætur öðrum
Pressan
Í gær

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að hryðjuverk hafi verið yfirvofandi innan fárra klukkustunda

Telja að hryðjuverk hafi verið yfirvofandi innan fárra klukkustunda
Pressan
Fyrir 2 dögum

Handtekinn daginn eftir að hann sótti 21 milljarða lottóvinning

Handtekinn daginn eftir að hann sótti 21 milljarða lottóvinning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dularfullur þríhyrndur turn á Area 51 – Fólk er að missa sig yfir honum

Dularfullur þríhyrndur turn á Area 51 – Fólk er að missa sig yfir honum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu

Fundu fjársjóð en enduðu í grjótinu