fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Lyfjafyrirtæki fundið sekt um svik og dauðsföll af völdum megrunarpillu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. apríl 2021 19:30

Mediator. Mynd:AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudaginn kvað dómstóll í París upp þann dóm að franska lyfjafyrirtækið Servier hefði gerst sekt um alvarlegt svindl og manndráp af gáleysi. Ástæðan er að megrunarlyf frá fyrirtækinu hefur verið tengt við mörg hundruð dauðsföll.

Lyfið sem um ræðir heitir Mediator og var þróað til að berjast gegn ofþyngd sykursýkisjúklinga.

Dómurinn kvað upp úr um að fyrirtækið beri ábyrgð á mörg hundruð dauðsföllum.

Lyfið var í sölu í 33 ár og um 5 milljónir manna notuðu það áður en það var tekið af markaði 2009 af ótta við að það gæti haft alvarleg hjartavandamál í för með sér. Tíu ár liðu frá því að áhyggjur af þessu voru fyrst viðraðar þar til lyfið var tekið af markaði.

Fyrirtækið hafði samið um að greiða bætur upp á 200 milljónir evra til notenda lyfsins áður en dómur var kveðinn upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Var dæmdur til dauða fyrir glæp sem að líkindum var aldrei framinn

Var dæmdur til dauða fyrir glæp sem að líkindum var aldrei framinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kom frá Alicante með kíló af kókaíni í bakpokanum

Kom frá Alicante með kíló af kókaíni í bakpokanum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið

Ótrúleg sjón í Króatíu: Vinsælar strendur breyttust í ruslahauga – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu engin ummerki um litla drenginn

Fundu engin ummerki um litla drenginn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru

Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru