fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

mannslát

Maður gróf holu til að leita að gulli en átti eftir að iðrast þess

Maður gróf holu til að leita að gulli en átti eftir að iðrast þess

Pressan
21.01.2024

Maður nokkur í Brasilíu ákvað fyrr í þessum mánuði að grafa holu í gólfið á húsi sínu til að leita að gulli undir því. Þetta tiltæki kostaði hann hins vegar lífið. Hann var 71 árs gamall og hét João Pimenta da Silva. Nótt eina dreymdi hann draum og vaknaði um morguninn fullviss um það að Lesa meira

Litlu mátti muna að fleiri létu lífið í eldsvoðanum í Njarðvíkurhöfn

Litlu mátti muna að fleiri létu lífið í eldsvoðanum í Njarðvíkurhöfn

Fréttir
16.01.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu sína um eldsvoða sem varð um borð í fiskiskipinu Grímsnes GK 555 í Njarðvíkurhöfn 25. apríl á síðastliðnu ári. Einn skipverja lést í eldsvoðanum en fram kemur meðal annars í skýrslunni að litlu mátti muna að fleiri úr áhöfninni létu lífið í eldinum. Í skýrslunni segir að tilkynning Lesa meira

Tíu barna móðir meðal látinna í fjöldaárekstri

Tíu barna móðir meðal látinna í fjöldaárekstri

Pressan
31.07.2023

Breski fjölmiðilinn Mirror greinir frá því að 10 barna móðir frá Bretlandi sé meðal þeirra sem létust í fjöldaárekstri á A-26 hraðbrautinni í norðurhluta Frakklands í gær. Tvær aðrar manneskjur létust í árekstrinum og þó nokkur slösuðust þar á meðal börn. Mirror segir að móðirin hafi verið 50 ára gömul en í upphafi fréttarinnar segir Lesa meira

Líkamsleifar horfins leikara fundnar

Líkamsleifar horfins leikara fundnar

Fréttir
29.06.2023

Staðfest hefur verið að líkamsleifar sem fundust síðastliðinn laugardag í San Gabriel fjöllum í Kaliforníu í Bandaríkjunum tilheyri breska leikaranum Julian Sands sem saknað hafði verið síðan 13. janúar. Leikarinn var á göngu á svæði, í fjöllunum, sem kallað er Baldy Bowl. BBC segir frá því að leikarinn, sem var 65 ára gamall, sé einna Lesa meira

Telja að hinn látni sé þýski ferðamaðurinn Bernd Meyer

Telja að hinn látni sé þýski ferðamaðurinn Bernd Meyer

Fréttir
29.07.2022

Áhöfn þyrlu landhelgisgæslunnar fann látna manneskju í svokölluðum Skriðum austan Hvalvatnsfjarðar um klukkan 19 í gærkvöldi. Lögreglan telur að um þýska ferðamanninn Bernd Meyer sé að ræða. Hans hafði verið leitað á þessu svæði í gær. Ekki er þó enn búið að staðfesta með formlegum hætti að um Bernd Meyer sé að ræða. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebooksíðu lögreglunnar Lesa meira

Dularfullt mál – Tveimur konum var hent fyrir framan sitthvort sjúkrahúsið – Nú eru þær báðar dánar

Dularfullt mál – Tveimur konum var hent fyrir framan sitthvort sjúkrahúsið – Nú eru þær báðar dánar

Pressan
01.12.2021

Óhugnanlegt mál verður sífellt óhugnanlegra og hefur nú kostað tvö mannslíf. Það hófst 13. nóvember þegar fyrirsætan Christy Giles og vinkona hennar, arkitektinn Hilda Marcela Cabrales-Arzola, fundust meðvitundarlausar fyrir framan sitthvort sjúkrahúsið í Kaliforníu. Nú eru þær báðar dánar. Christy lést fljótlega eftir að henni var kastað fyrir framan sjúkrahús í Culver City en það voru tveir grímuklæddir menn sem skildu hana eftir þar. Lesa meira

Harmleikurinn þegar Alec Baldwin skaut Halyna Hutchins – Svona voru síðustu mínúturnar

Harmleikurinn þegar Alec Baldwin skaut Halyna Hutchins – Svona voru síðustu mínúturnar

Pressan
02.11.2021

„Þá reikna ég með að ég taki byssuna upp, miði og segi: Bang!“ Þetta sagði Alec Baldwin nokkrum sekúndum áður en hann skaut Halyna Hutchins, kvikmyndatökukonu, til bana við upptökur á kvikmyndinni „Rust“ þann 22. október síðastliðinn. Los Angeles Times skýrir frá þessu en blaðið hefur birt ítarlega grein um þennan hörmulega atburð og byggir hana á frásögnum vitna. Baldwin vissi ekki Lesa meira

Lést í sprengingu í Svíþjóð

Lést í sprengingu í Svíþjóð

Pressan
02.09.2021

Maður lést í nótt eftir sprengingu við bílskúr í Värnamo í Svíþjóð. Fólk hefur verið flutt á brott frá vettvangi og sprengjusérfræðingar eru á vettvangi. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni. Aftonbladet skýrir frá þessu. Það var um þrjú í nótt sem lögreglunni bárust margar tilkynningar um sprengingu. Á vettvangi fannst maðurinn og var hann alvarlega slasaður. Lesa meira

Fundu 43 lík í Arizona

Fundu 43 lík í Arizona

Pressan
16.07.2021

Í júní fundust 43 lík af ólöglegum innflytjendum sem voru á leið til Bandaríkjanna frá Mexíkó. Mánuðurinn var heitasti júnímánuður sögunnar í Phoenix en hitinn fór margoft yfir 43 gráður en það er svipaður hiti og er venjulega í Sonoraneyðimörkinni. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að það séu samtökin Humane Borders sem hafi skráð líkfundina út frá gögnum frá réttarmeinafræðingum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af