fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021

dómur

Hrottalegt heimilisofbeldismál – Hélt sig í rúminu í 4 ár til að forðast ofbeldið

Hrottalegt heimilisofbeldismál – Hélt sig í rúminu í 4 ár til að forðast ofbeldið

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlmaður á sjötugsaldri var nýlega dæmdur í þriggja ára og fjögurra mánaða fangelsi af dómstól í Glåmdal í Noregi. Hann var fundinn sekur um að hafa beitt sambýliskonu sína ofbeldi í 14 ár og að hafa ekki útvegað henni nauðsynlega aðstoð þegar hún lá alvarlega slösuð í íbúð þeirra í rúmlega sólarhring. „Þetta er alvarlegt mál. Skjólstæðingur Lesa meira

Dæmd í sex ára fangelsi fyrir að berjast fyrir rétti kvenna til að aka bílum

Dæmd í sex ára fangelsi fyrir að berjast fyrir rétti kvenna til að aka bílum

Pressan
Fyrir 2 vikum

Dómstóll í Sádi-Arabíu dæmdi á mánudaginn Loujain al-Hathloul í fimm ára og átta mánaða fangelsi. Hún var fundin sek um hryðjuverkatengda starfsemi að sögn fjölskyldu hennar. Hún er ein þekktasta baráttukona landsins fyrir réttindum kvenna sem eru fótum troðum í þessu strangtrúaða múslimaríki. Mannréttindasamtök segja að ákærurnar á hendur henni hafi aðeins verið tilkomnar vegna Lesa meira

Dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að skýra frá kórónuveirufaraldrinum í Wuhan

Dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að skýra frá kórónuveirufaraldrinum í Wuhan

Pressan
Fyrir 2 vikum

Zhang Zhan, 37 ára fyrrum lögmaður og sjálfstætt starfandi fréttamaður, var um jólin dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir að flytja fréttir af kórónuveirufaraldrinum í Wuhan í Kína. Hún var handtekin í maí fyrir að „efna til átaka og ögra“ en þetta eru sakargiftir sem kínversk yfirvöld nota gjarnan þegar þau láta til skara skríða Lesa meira

Varð manni að bana í eftirför – Dæmdur í 10 ára fangelsi

Varð manni að bana í eftirför – Dæmdur í 10 ára fangelsi

Pressan
Fyrir 3 vikum

Mihai Dinisoae, rúmenskur ríkisborgari, var nýlega dæmdur í 10 ára fangelsi í Bretlandi fyrir að hafa orðið Josh Molloy, 28 ára, að bana. Mihai var að elta Josh og félaga hans eftir að þeir stálu mótorhjóli frá húsi hans. Sky News skýrir frá þessu. Josh hentist af mótorhjólinu þegar Mihai ók á það. Félagi Josh Lesa meira

Uppgreiðslugjald dæmt ólöglegt – ÍL-sjóður þarf að endurgreiða 2,7 milljónir

Uppgreiðslugjald dæmt ólöglegt – ÍL-sjóður þarf að endurgreiða 2,7 milljónir

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á kröfu hjóna um að ÍL-sjóður, sem hét áður Íbúðalánasjóður, endurgreiði þeim 2,7 milljónir vegna ólöglegs uppgreiðslugjalds sem sjóðurinn innheimti hjá þeim þegar þau greiddu upp íbúðalán sitt í desember á síðasta ári. Ofan á upphæðina bætast dráttarvextir og málskostnaður. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Dómurinn er sambærilegur dómi sem var Lesa meira

Dönsk kona dæmd í fangelsi fyrir að skilja barn eftir í Úganda

Dönsk kona dæmd í fangelsi fyrir að skilja barn eftir í Úganda

Pressan
27.11.2020

Í fyrsta sinn síðan danska þingið samþykkt lög, sem snúast um svokallaðar „enduruppeldisferðir“ hefur verið dæmt fyrir brot á þeim. 42 ára kona var dæmd í eins árs óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa skilið 15 ára stúlku eftir í Úganda auk þess að hafa beitt hana grófu ofbeldi og fyrir að hafa beitt þrjú börn Lesa meira

Hún var myrt af eiginmanninum og tengdafjölskyldunni – Dómurinn vekur mikla reiði

Hún var myrt af eiginmanninum og tengdafjölskyldunni – Dómurinn vekur mikla reiði

Pressan
26.11.2020

Fyrr á árinu var kveðinn upp dómur af dómstól í Shandong héraðinu í Kína sem hefur vakið mikla reiði og hneykslun meðal almennings. Svo mikil var úlfúðin að dómstóllinn sá sig tilneyddan til að senda frá sér yfirlýsingu og hvetja fólk til að sýna stillingu. Málið, sem dómurinn féll í, snýst um unga konu sem var myrt af eiginmanni Lesa meira

Dæmd í fangelsi – Stal peningum og eyddi þeim í fjárhættuspil á netinu

Dæmd í fangelsi – Stal peningum og eyddi þeim í fjárhættuspil á netinu

Pressan
06.11.2020

Fertug kona var í síðustu viku dæmd í tveggja og hálfs árs fangelsi af undirrétti á Friðriksbergi í Kaupmannahöfn. Hún var fundin sek um rúmlega hundrað fjársvik á netinu. Konan, sem heitir Laura Luna Gallegos, komst yfir NemId-upplýsingar, sem eru rafrænar auðkenningar í Danmörku, og stolin greiðslukort. Þetta notaði hún til að taka lán, í nafni annarra, hjá ýmsum Lesa meira

Sjálfshjálpargúru dæmdur í 120 ára fangelsi

Sjálfshjálpargúru dæmdur í 120 ára fangelsi

Pressan
29.10.2020

Á þriðjudaginn var Keith Raniere dæmdur í 120 ára fangelsi. Þessi sextugi sjálfshjálpargúru var meðal annars fundinn sekur um að hafa brennimerkt kynlífsþræla sína með upphafsstöfum sínum, mansal og kynferðislega misnotkun. Saksóknarar höfðu farið fram á að hann yrði dæmdur í lífstíðarfangelsi en verjendur hans töldu 15 ára fangelsisdóm hæfilegan. Raniere sýndi engin merki iðrunar, þvert á móti. Áður en dómurinn Lesa meira

Mannréttindadómstóll Evrópu tekur mál Ingólfs og Bjarkar til efnislegrar meðferðar

Mannréttindadómstóll Evrópu tekur mál Ingólfs og Bjarkar til efnislegrar meðferðar

Eyjan
22.10.2020

Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) hefur samþykkt að taka mál Ingólfs Helgasonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi, og mál Bjarkar Þórarinsdóttur til efnislegrar meðferðar. Um tvö aðskilin mál er að ræða. Hæstiréttur dæmdi Ingólf í fjögurra og hálfs árs fangelsi haustið 2016 fyrir markaðsmisnotkun. Björk var sakfelld fyrir tilraun til umboðssvika í sama dómi en var ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af