fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Pressan

Fyrst voru það flóð – Nú bætist áttfættur hryllingur við

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 24. mars 2021 05:25

Frá flóðasvæðum í New South Wales. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlega mikil úrkoma hefur verið í New South Wales í Ástralíu að undanförnu og hefur þurft að flytja mörg þúsund manns frá heimilum sínum. Segja má að allt sé á floti víða í ríkinu og nú bætist enn ofan á hremmingarnar því yfirvöld hafa varað íbúana við áttfættum hryllingi sem er á leið inn á heimili þeirra.

Yfirvöld hafa nú sent aðvörun til íbúa á svæðinu að ný plága af verstu tegund sé jafnvel að skella á þeim. Um er að ræða eina banvænustu könguló heims, The Sydney funnel-web spider, sem mun nú væntanlega leita inn í hús fólks.

Þær eru engin smásmíði. Mynd:Getty

Ástæðan er að vegna mikilla flóða í og við Sydney hrekjast köngulærnar frá dvalarstöðum sínum og leita á þurrari slóðir og þar eru heimili fólks góður staður. Er fólk því hvatt til að vera á varðbergi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar