fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

iPhone truflar gangráð

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 17:15

Það þarf margar hendur til að framleiða iPhone.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apple birti á laugardaginn síðastliðinn tilkynningu um að ákveðnir seglar og bylgjur úr nýju iPhone 12 símunum gætu truflað gangráð í fólki.

Margir sérfræðingar hafa mælt með því að geyma ekki símann sinn of nálægt gangráði, t.d. í skyrtuvasa, en aldrei hefur fyrirtæki þurft að vara fólk við þessu eins og Apple gerir núna. Í þessari nýju útgáfu eru fleiri seglar en í gömlu símunum til að gera símanum auðveldari að hlaða sig þráðlaust.

Ekki var tilkynnt um þetta þegar síminn kom út og engar tilkynningar um svipuð mál hafa birst í fjölmiðlum svo ekki er vitað hvers vegna Apple ákvað að gefa viðvörunina út núna, þremur mánuðum eftir að síminn kom á markað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“