fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. janúar 2021 07:00

Boeing 737 MAX 8. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing þarf að greiða 2,5 milljarða til bandarískra yfirvalda vegna tveggja flugslysa, 2018 og 2019, þar sem rúmlega 300 manns létust. Það voru hinar umtöluðu Boeing 737 MAX vélar sem fórust í slysunum tveimur.

Fyrirtækið hefur gert sátt við bandaríska dómsmálaráðuneytið um greiðsluna að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu.

346 létust í slysunum tveimur. Notkun 737 MAX vélanna var bönnuð í mars 2019 og það var ekki fyrr en í nóvember á síðasta ári sem þær fengu flugleyfi í Bandaríkjunum eftir að breytingar höfðu verið gerðar á stjórnkerfi þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Fyrir 3 dögum

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 5 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat