Lífið breyttist þegar hún fór að ná í frosna ávexti
FréttirHéraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tryggingafélagið Sjóvá-Almennar hf. til að greiða konu nokkurri bætur. Á greiðslan að koma úr ábyrgðartryggingu veitingastaðar sem konan starfaði hjá en hún varð fyrir vinnuslysi þegar hún var að ná í frosna ávexti í frystigeymslu staðarins. Konan slasaðist það illa að hún var metin til fullrar örorku hjá lífeyrissjóði. Slysið átti Lesa meira
Jólahreingerning breyttist í martröð við bílaþvottastöð í Breiðholti
FréttirManni sem rann í hálku við bílaþvottastöð í Breiðholti á Þorláksmessu með þeim afleiðingum að hann beið varanlegt líkamstjón af hafa verið dæmdar bætur af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn hafði farið með bíl sinn á stöðina til að þrífa hann fyrir jólin og segja má því að jólahreingerningin hafi breyst í martröð. Maðurinn höfðaði mál á Lesa meira
Kópavogsbær segir nei við sunddeild Breiðabliks
FréttirEins og DV greindi frá í sumar fór sunddeild Breiðabliks fram á að Kópavogsbær greiddi deildinni bætur vegna fjárhagstjóns af völdum tafa við framkvæmdir í Salalaug. Bæjarráð synjaði hins vegar þessari beiðni á fundi sínum síðastliðinn fimmtudag meðal annars á þeim grundvelli að slíkar bætur yrðu fordæmisgefandi og að það gangi ekki upp að bærinn Lesa meira
Kona sem rann í hálku glímir við varanlegar afleiðingar – Stendur uppi bótalaus eftir nokkurra ára baráttu
FréttirHæstiréttur hefur hafnað beiðni konu um áfrýjunarleyfi en konan fór fram á að TM tryggingar greiddu henni bætur úr tryggingu vinnuveitanda hennar eftir að konan slasaðist við vinnu, þegar hún rann í hálku við að fara með rusl út af vinnustaðnum. Hafði konan, sem hlaut varanlega örorku eftir slysið, tapað málinu fyrir bæði héraðsdómi og Lesa meira
Vildi fá greitt fyrir að koma í veg fyrir að húsið brynni – Ásakanir ganga á víxl í dramatískum samskiptum leigjanda og leigusala
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem leigjandi beindi til nefndarinnar vegna deilna við leigusala sinn um endurgreiðslu leigu, greiðslu fyrir þrif á hinu leigða húsnæði og greiðslu fyrir að koma í veg fyrir að eldur breiddist þar út. Úrskurðaði nefndin leigusalanum í vil en af úrskurðinum má dæma hefur talsvert gengið Lesa meira
Flugfélag viðurkenndi bótaskyldu en tveir farþegar enduðu í mínus
FréttirÍ lok febrúar var kveðinn upp dómur í Héraðsdómi Reykjaness í máli karls og konu, sem bæði eru íslensk, gegn ítalska flugfélaginu Neos. Maðurinn og konan kröfðust bóta vegna átta klukkustunda tafar á flugi félagsins frá Ítalíu til Íslands. Kröfðust þau þess að þeim yrði greitt hvoru um sig 56.452 krónur í bætur auk dráttarvaxta. Lesa meira
Grunnskólanemi fær bætur eftir að tilraun í efnafræðitíma fór úr böndunum
FréttirLandsréttur kvað fyrr í dag upp dóm í máli stúlku sem var nemi í grunnskóla gegn Vátryggingafélagi Íslands. Stúlkan fékk brunasár eftir að samnemandi hennar hellti etanóli yfir efnafræðitilraun sem þau voru að vinna að undir handleiðslu kennara síns. Tryggingafélagið neitaði að greiða stúlkunni bætur úr ábyrgðartryggingu skólans á þeim grundvelli að kennarinn eða annað Lesa meira
Sigmundur Davíð leggur til bætur fyrir fólk á biðlistum
FréttirSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi. Í tillögunni er kveðið á um að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra að hefja vinnu við gerð frumvarps um að greiða bætur til einstaklinga sem hafa beðið á biðlistum eftir nauðsynlegum aðgerðum í opinbera heilbrigðiskerfinu lengur en í þrjá mánuði. Meðflutningsmaður að tillögunni er Lesa meira
Ófrísk kona lenti í bílslysi og þurfti að glíma við tryggingafélagið á þremur dómstigum
FréttirÍ gær var kveðinn upp dómur í Hæstarétti í máli konu sem deilt hefur við tryggingafélagið TM vegna uppgjörs bóta í kjölfar umferðarslyss sem hún varð fyrir árið 2014 og hlaut hún varanlega örorku. Ágreiningurinn milli konunnar og TM snerist um hvort miða skyldi tryggingabæturnar við lágmarkslaun eins og TM taldi eða meta árslaun sérstaklega Lesa meira
Heilsutjón vegna bóluefna verði bótaskylt
FréttirHeilbrigðisráðuneytið hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um sjúklingatryggingu. Meðal helstu breytinga sem lagðar eru til í frumvarpinu á núgildandi lögum um sjúklingatryggingar er að ríkissjóður greiði bætur til þeirra sem gangast undir bólusetningu á Íslandi með bóluefni sem íslensk heilbrigðisyfirvöld leggja til, vegna tjóns sem hlýst af því. Í þriðju Lesa meira