fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Kínverski ferðamannaiðnaðurinn blómstrar á meðan heimsbyggðin berst við kórónuveiruna

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. september 2020 15:15

Frá Kína. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðamannaiðnaðurinn um allan heim hefur farið illa út úr heimsfaraldri kórónuveirunnar en í Kína er ágætis gangur í greininni þessa dagana enda 1,4 milljarðar manna sem geta ekki ferðast neitt nema innanlands.

Innanlandsflug er næstum komið á sama stað og það var fyrir heimsfaraldurinn og samfélagið hefur verið opnað upp. En faraldurinn geisar erlendis og Kínverjar geta ekki ferðast til útlanda og gera því eins og við Íslendingar og ferðast innanlands. Ferðamannaiðnaðurinn er þó ekki á pari við það sem hann var fyrir heimsfaraldur en samt sem áður í betri málum en víða um heim.

Sky skýrir frá þessu. Ferðamannaiðnaðurinn gæti verið góð innspýting fyrir kínverskt efnahagslíf sem hefur ekki farið eins illa út úr heimsfaraldrinum og í mörgum öðrum löndum. Einkaneysla hefur þó dregist töluvert saman en virðist vera að aukast. Einnig eru fyrirtæki farin að ráða fleira fólk til starfa en síðustu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“

„Ég svaf hjá öðrum manni nóttina fyrir brúðkaupið og giftist samt“
Pressan
Í gær

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna

Sakaður um að brugga Angelu Merkel og fleirum banaráð í gegnum vefsvæði hægri öfgamanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga

Nýjar afhjúpanir í máli hjónanna sem hlutu viðurstyggilegan dauðdaga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn

Ungur maður nauðgaði ókunnugri konu á sextugsaldri á almannafæri því hann var hreinn sveinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýtt og óvænt vopn gegn moskítóflugum er í þróun

Nýtt og óvænt vopn gegn moskítóflugum er í þróun