fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Qatar Airways hefur endurgreitt farþegum rúmlega 160 milljarða

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 07:15

Vél frá Qatar Airways. Mynd: EPA-EFE/WALLACE WOON

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því í mars hefur flugfélagið Qatar Airways endurgreitt viðskiptavinum sínum sem nemur rúmlega 160 milljörðum íslenskra króna. Endurgreiðslurnar eru tilkomnar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem lamaði starfsemi flestra flugfélaga að miklu eða öllu leyti.

Rúmlega 600.000 viðskiptavinir hafa fengið endurgreitt frá félaginu því þeir þurftu að breyta ferðaáætlunum sínum. Akbar Al Baker, forstjóri Qatar Airways, segir að farþegar félagsins vilji og eigi skilið að sveigjanleiki og traust einkenni viðskiptin og það sé von félagsins að viðskiptavinirnir treysti á það. Endurgreiðslurnar muni eflaust hafa áhrif á afkomu félagsins en það sé skylda félagsins að gera það sem er rétt fyrir viðskiptavini og samstarfsaðila.

Félagið hefur nú afgreitt 96% allra beiðna frá viðskiptavinum sínum um endurgreiðslu eða breytingar á ferðaáætlunum sem hafa borist síðan í mars. Þegar verst lét leituðu 10.000 viðskiptavinir til félagsins á dag.

Félagið hefur tekið upp sveigjanlegri bókunarstefnu þannig að viðskiptavinir geti á auðveldan hátt breytt ferðadagsetningum og áfangastöðum. 36% prósent viðskiptavina félagsins hafa valið aðra lausn en endurgreiðslu eftir að heimsfaraldurinn braust út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Í gær

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau