fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Þýskur skiptinemi í Noregi fær bætur vegna „Þjóðverjabrandara“ prófessors

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 15:40

Bergen. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskur skiptinemi við háskólann í Bergen í Noregi fær 10.000 norskar krónur í bætur vegna „Þjóðverjabrandara“ sem prófessor við skólann sagði. Stjórnendur skólans segja að ekki sé um bætur vegna brandarans að ræða heldur mikillar fjölmiðlaumfjöllunar um málið.

Neminn kvartaði undan brandara prófessorsins. Það sem fór svo fyrir brjóstið á nemanum var að í ágúst á síðasta ári sagði prófessor í sálfræði: „Þeir (Þjóðverjar) hafa verið hér áður og nú læðast þeir aftur hingað.“

Kvörtun nemans lak svo til fjölmiðla sem hafa fjallað um málið og það er þessi umfjöllun sem hann fær bætur fyrir að sögn skólayfirvalda því hún hafi valdið nemanum miklu álagi. Talsmaður skólans segir að skólinn taki ekki afstöðu til innihalds kvörtunarinnar og taki því hvorki afstöðu með nemanum eða prófessornum. Nú sé unnið að því að leysa málið þannig að málsaðilar geti haldið áfram námi og starfi við háskólann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

TikTok-stjarna tekin af lífi fyrir framan fjölskylduna sína

TikTok-stjarna tekin af lífi fyrir framan fjölskylduna sína
Pressan
Í gær

Vendingar í máli kennara sem var skotinn af sex ára nemanda sínum – Þetta fær hún í bætur

Vendingar í máli kennara sem var skotinn af sex ára nemanda sínum – Þetta fær hún í bætur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandarískur þjálfari fann bestu matvöruna hérlendis

Bandarískur þjálfari fann bestu matvöruna hérlendis
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi

Sjúklegt athæfi miðaldra klámstjörnu – Sögð hafa afhöfðað barnsföður sinn í ótrúlegum tilgangi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir stúlkunnar fannst látinn – Skilaði sér ekki til afplánunar

Faðir stúlkunnar fannst látinn – Skilaði sér ekki til afplánunar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn