fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Óvæntar atvinnuleysistölur frá Bandaríkjunum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 14. ágúst 2020 07:25

Miami gæti farið undir sjó fyrir aldamót. Mynd: Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvæntar atvinnuleysistölur bárust frá Bandaríkjunum í gær. 960.000 manns skráðu sig atvinnulausa vikuna á undan. Þetta eru auðvitað mjög margir en þykir samt ekki svo slæmt því reiknað hafði verið með að 1,1 milljón myndi skrá sig.

Það virðist því sem vinnumarkaðurinn sé að taka hægt og rólega við sér miðað við þessar tölur frá U.S. Department of Labor.

Þetta er í fyrsta sinn síðan heimsfaraldurinn braust út sem fjöldi nýskráðra atvinnulausra á einni viku er minni en ein milljón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni