fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Pressan

Lítill drengur fannst berfættur á götu úti – Óttast að móðurinni hafi verið rænt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 07:01

Leila og Kamdyn. Mynd:Miramar Police Department

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 26. júlí fannst Kamdyn Cavett Arnold, tveggja ára, aleinn og berfættur á bílastæði í Miramar í Flórída. Hann var aðeins í stuttermabol og með bleiu. Móðir hans var hvergi nærri og hefur ekki fundist síðan Kamdy fannst. Hún heitir Leila Cavett og er 21 árs. Fjölskylda hennar óttast að henni hafi verið rænt.

WTVJ skýrir frá þessu. Faðir hennar, Curtis Cavett, sagði í samtali við WTVJ að hann óttist að Leila hafi verið rænt af manni sem hún komst í samband við í gegnum samfélagsmiðla. Cutis sagðist hafa skoðað samfélagsmiðlasíður Leila og komist að því að hún hafi ætlað að hitta mann sem hún hafði skrifast á við.

„Þetta stendur á Facebooksíðunni hennar. Ég hitti lögregluna til að kanna hvort við getum komist inn í skilaboðin hennar á Facebook.“

Bíll Leila fannst síðar við eina af verslunum Walmart í Flórída. Ekkert fannst í bílnum sem hefur fært lögregluna nær því að upplýsa málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna

Karl konungur með tilfinningaþrungna uppfærslu um krabbameinsbaráttuna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal

Ráðherrann staðinn að lygum í þinginu – Reyndi að fara undan í flæmingi og flúði svo þingsal
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 1 viku

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali