Kjötétandi baktería herjar í Flórída
PressanFyrir þremur vikum síðan reið fellibylurinn Ian yfir Flórída. Í kjölfarið hefur kjötétandi baktería herjað í Lee-sýslu. Þar hafa 29 greinst með sjúkdóminn og fjórir hafa látist. BBC skýrir frá þessu. Það er bakterían Vibrio vulnificus sem á í hlut. BBC segir að allir þeir 29, sem hafa greinst með sjúkdóminn, hafi greinst eftir að fellibylurinn gekk yfir. Sýkingar af völdum Vibrio vulnificus geta orðið ef bakteríurnar komast Lesa meira
Ian veldur algjöru rafmagnsleysi á Kúbu og stefnir nú á Flórída
PressanFellibylurinn Ian hrellir nú íbúa á Kúbu og í gærkvöldi fór rafmagn af öllu landinu skömmu eftir að fellibylurinn gekk yfir allt landið. Áður hafði hann herjað á vesturhluta þess með öflugum vindhviðum og flóðum. Ian stefnir nú á Flórída og hafa 2,5 milljónir íbúa þar verið beðnir um að flýja áður en fellibylurinn nær landi en það gerist í Lesa meira
Datt í tjörn á golfvelli og varð krókódílum að bráð
PressanÁ föstudaginn datt eldri kona í tjörn á golfvelli í Flórída. Vitni sáu að konan átti erfitt með að halda sér á floti. Síðan sáust tveir krókódílar synda að henni og ráðast á hana. Konan var síðar úrskurðuð látin á vettvangi að sögn Sky News. Tveir krókódílar voru síðar fjarlægðir af svæðinu en ekki er vitað hvort Lesa meira
Vilja greiða lögreglumönnum, sem neita að láta bólusetja sig, 5.000 dollara
PressanRond DeSantis, Repúblikani og ríkisstjóri í Flórída, segist vilja greiða lögreglumönnum úr öðrum ríkjum 5.000 dollara ef þeir hafa misst vinnuna fyrir að neita að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Þessu fylgir þó sú kvöð að þeir verða að ráða sig til starfa í Flórída sem lögreglumenn. Fox News hefur eftir honum að unnið sé að því að Lesa meira
Banna bólusettum börnum að koma í skólann – Óttast að þau „smiti“ óbólusetta
PressanEinkaskólinn Centner Academy í Miami í Flórída hefur tilkynnt foreldrum nemenda að ef börn þeirra fari í bólusetningu gegn kórónuveirunni megi þau ekki mæta í skólann í 30 daga eftir bólusetninguna. Stjórnendur skólans óttast að bólusettir nemendur „smiti“ ögnum frá sér, ögnum úr bóluefninu sem þeir telja geta verið skaðlegar fyrir heilsu fólks. WSVN og The Washington Post skýra frá Lesa meira
Leystu rúmlega 20 ára gamlar morðgátur – Þrjár konur voru myrtar
PressanLögreglan í Flórída leysti nýlega þrjú rúmlega 20 ára gömul morðmál. Morðinginn er látinn en hann fórst í flugslysi árið 2005. Hann hét Roberto Fernandes og telur lögreglan að konurnar þrjár hafi ekki verið einu fórnarlömb hans, hann hafi verið nokkuð afkastamikill raðmorðingi. Sky News segir að eitt fórnarlamba hans hafi verið Kimberly Dietz–Livesey en lík hennar fannst í tösku í vegkanti nærri Fort Lauderdale í Lesa meira
Er Flórída næsta hamfarasvæði heimsins?
PressanÁ örfáum sekúndum hrundi Champlain Towers South á Miami Beach þann 24. júní síðastliðinn. Nú hafa á annan tug líka fundist í rústunum en óttast er að dánartalan sé mun hærri en um 150 íbúa var saknað eftir að húsið hrundi. Það mun taka langan tíma að grafa í gegnum rústirnar og fjarlægja þær en rannsókn á orsökum hrunsins geta tekið enn lengri Lesa meira
21 árs kona hvarf á leið til vinnu – Síðan byrjuðu dularfull skilaboð að berast úr farsíma hennar
PressanÞann 2. ágúst 2017 fór Savannah Gold, 21 árs, frá heimili sínu í Jacksonville í Flórdía til vinnu á veitingastaðnum þar sem hún starfaði. Hún var búin að klæða sig í vinnufötin, svartar buxur og skó og hvítan kokkajakka. En hún skilaði sér aldrei til vinnu. Vinnufélagar hennar hjá Bonefish Grill tóku auðvitað eftir því að hún mætti ekki til vinnu og höfðu samband Lesa meira
Yfirvöld í Flórída banna ýmsar tegundir dýra – Eðlur og kyrkislöngur á bannlistanum
PressanYfirvöld í Flórída hafa ákveðið að banna ýmsar tegundir villtra dýra, sem fólk hefur lengi haft sem gæludýr. Bannið nær til dýra sem ekki eiga náttúruleg heimkynni í Flórída. Meðal þeirra dýra sem lenda á bannlistanum eru ýmsar eðlutegundir og kyrkislöngur. Bannið nær til ræktunar og sölu á dýrum sem lenda á listanum en 16 Lesa meira
Náinn vinur Melania Trump segir breytinga að vænta hjá henni
PressanNú er Jill Biden forsetafrú í Bandaríkjunum og Melania Trump er flutt til Flórída með eiginmanni sínum, Donald Trump. Nú gæti orðið bið á því að Melania láti sjá sig í sviðsljósinu á nýjan leik. Þetta sagði R. Couri Hay, rithöfundur og náinn vinur Melania, í samtali við The Times. Hann sagði að hún muni nú draga sig í hlé, að minnsta kosti um stundarsakir. „Melania hverfur. Það verða engar Lesa meira